Category: Borðstofa

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Sjúbbídú…

…það þarf oft ekki margt til þess að gleðja einfaldar sálir (mig)! Í þetta sinn var það Rúmfó á Korputorgi sem gladdi mitt hjarta.  Nánari útskýring?  Ekkert mál – fylgist með 🙂 Um jólin í fyrra fékkst bakki í Rúmfó…

Skuggarnir lengjast…

…í lok dagsins, og nú er svo sannarlega farið að líða á seinni hluta sumarsins. Ég ákvað því að vera bara með lítinn og léttan póst, bara svona rétt kíkt í kringum sig í eldhúsinu… …og ég hef smá gaman…

Kózýkvöld…

…þó að sumarkvöldin séu björt og fögur – svona oftast nær – þá þýðir það samt ekki að ég hætti að kveikja á kertum… …það er bara eitthvað yndislegt við stemminguna sem skapast… …þó það sé ekki nema bara til…

Myndin…

…enda alltof langt síðan svoleiðis hefur komið inn (hér er hægt að smella til þess að sjá eldri pósta). Borðstofur eru mér sérlega hugleiknar, ekki spyrja af hverju, en ef þú spyrð – þá held ég að það sé svona…