Category: Slippfélagið

Allt er á tjá og tundri…

…eða það var það sko! Ég tók þessar myndir reyndar um páskana, þegar við “sprengdum” húsið okkar til þess að mála í fallega Draumgráa litinum okkar (hér). Ég var búin að sýna ykkur stofuna í vinnslu en eldhúsið var ekki…

Draumur rætist…

…því að þið vitið það vel, sem hér hafið komið í heimsókn á síðuna, að ég tala oft um hluti sem mig langar að gera.  En það tekur tíma að koma þessum blessuðu hlutum í verk, jú sí!  Góðir hlutir…

Undirbúningur og málningarvinna…

…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni.  Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni.  Síðan var planið að skella sér…

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára.  Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því.  Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…

Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

SkreytumHús-litirnir…

…eru núna fáanlegir hjá Slippfélaginu. Ég fæ fjöldan allan af spurningum um litina og ætla því að gera hérna einn póst, sem vísar á hina póstina sem hægt er að sjá þessa liti í “notkun”.  Því miður eru tveir þeirra…

SkreytumHús-litirnir…

…eru að koma út hjá Slippfélaginu um þessar mundir – getið smellt hér til þess að skoða þá. Svona opinberlega 🙂  Þeir hafa reyndar verið til um skeið, en núna er þetta svona “alvöru”. Þannig að mig langar að gera…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…