Category: Rúmfó

Eldhúsið, þar sem hjartað slær…

…eða klukkan sko!  Eða í þessu tilfelli, ekki lengur 🙂 …því eins og þeir sem eru úber glöggir taka kannski eftir, þá er klukkan á veggnum horfin.  Bara í bili, mig bara langaði aðeins að breyta til (svona í fyrsta…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…

Innlit í Rúmfó…

…ójá, þið lásuð rétt 🙂 Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði.  Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag –…

Húrra!!…

…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp.  Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂  Ég rak augun í…

Klukka klikkuð…

…hver man eftir þessu úr Skaupinu, 86???? Þessi klukka var hins vegar ekki klikkuð, en hún fékkst í Rúmfó og kostaði undir 700kr… …og ákvað að breyta henni smá og notaði bláa málningu frá Martha Stewart… …og þá leit hún…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Mjúka deildin…

…varð óvart að bloggpósti dagsins.  Afsakið það og velkomin aftur í barndóm 🙂 Póstinum í dag verjum við sem sé í herbergi litla mannsins… ….sagan af Rauðhettu er litla manninum mjög hugleikin, svo mikið að í árlegu Halógen-partý famelíunnar (Halógen=Halloween,…

Fundin…

…haha! Sjáið þið eitthvað öðruvísi? ….júbbs, sjáið þið litla sæta krúttið? …er lengi búin að vera á höttum eftir svona pullu.  Mér finnst þetta snilld til þess að vera með auka sæti fyrir krakkakríli í stofunni, og t.d. ef einhver…

Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…