Category: Uppröðun

Fermingarborð…

…er mál málanna í dag! Sáuð þið sérblaðið um Fermingar með Fréttablaðinu í dag? …þannig að ég ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum til viðbótar… Hugsunin á bakvið borðið var að stíga aðeins frá þessu hefðbundna bleika og bláa…

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…

11 dagar til jóla…

…og örfáir jólasveinar farnir að læðast inn á heimilið! Þeir eru ekki margir sem eru með landvistarleyfi hérna, en þessir hér fengu vegabréfsáritun og almenna blessun húsfreyjunnar… …en þetta eru einmitt langintesarnir sem keyptir voru í sumarfríi famelíunnar hérna eitt…

Hreindýr, könglar og ljós…

…og svo að lokum smá jólasokkur, svona til að setja punktinn yfir i-ið… Að skreyta er svo oft bara um að setja upp ákveðna stemmingu, kalla fram ákveðna tilfinningu, eitthvað fallegt fyrir augað til að njóta og til að gleða…

Öll hjörðin er mætt…

…á svæðið 🙂 Eða svo gott sem, sjáið til að ég fór í Pier að skoða jólaskrautið – og þar voru til hreindýr. Vissuð þið að  ég elska hreindýr? Þetta voru ekki bara hreindýr, þetta voru loðin hreindýr! Þetta voru…

Ó – ró…

…ó ró!  eða bara óró! Í það minnsta var ég kosinn yfirmaður órólegu deildarinnar, þar sem að blessaður eldhúsglugginn fékk ekki einu sinni að standa í friði í sólarhring… …hins vegar er hann í raun blessaður í dag, glugginn góði…

Restoration Hardware – Baby and Child…

…best að halda í venjuna og sýna ykkur jólamyndirnar þaðan, enda eru þær bara of fallegar til þess að deila þeim ekki 🙂 …stemmingin sem að þeir skapa á þessum myndum er bara dásemd… …núna langar mig fátt annað en…

Rólegheit og flottheit…

…rólegheitin eru frá mér, því að það geta ekki allir póstar verið “stórkostlegar” leiðbeiningar fyrir kerti eða glugga/hurðar. Ég var að mynda eitthvað annað heima þegar að mér var litið á arinhilluna… …birtan var eitthvað svo falleg og svo mikið…

Fyrsta vers…

…jæja, here we go! Vetrarskreytingar eru mál málanna og því ekki eftir neinu að bíða. Ég fór í smá leiðangur um helgina og kíkti á hvað var komið í búðir, sérstaklega tók ég smá ferð upp í Baushaus þar sem…

Allt er þá þrennt er…

…eða það segja þeir!  Þannig að við erum enn að hangsa í eldhúsinu mínu, sorry guys. …ég tók bakkann minn góða og hækkaði hann um eina hæð, mín er alltaf á uppleið.  Síðan eins og sést, eru litlir sveppir og…