Category: Verslanir

Hitt og þetta á föstudegi…

…bæjarferð átti sér stað í gær.  Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum.  Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann!  Það er…

Lang í, lang í – HomeStore.is…

…er innlitið í dag! HomeStore.is er lítil vefverslun, og reyndar er líka hægt að fara og skoða hjá þeim, sem er með urmull af fínu góssi. Það sem ég sýni ykkur núna er á útsölunni hjá þeim (sem að lýkur…

Hreindýr, sveppir og alls konar krútt…

…best að standa við gefin orð og deila með ykkur gullunum sem komu með heim úr Litlu Garðbúðinni! …ég get svo svarið það að eldhúsið mitt hefur farið hamförum núna undanfarnar vikur.  Alls konar breytingar og skreytingar hafa orðið, viljandi,…

Vinkvennakvöld…

…verður í Garðheimum í kvöld.  Þar verð ég, og ætlar þú ekki örugglega að koma líka? Til að lesa nánar um dagskránna, smellið hér! Ég ákvað að smella af nokkrum myndum til að sýna ykkur hluta af fallegu vörunum sem…

Ballard Design…

…er síða sem að ég er nýbúin að uppgvöta. Ballard Design heimasíðan Þarna er vefverslun sem er stútfull af gordjöss vörum, og svo er líka bæklingar sem er aðvelt að fá innblástur frá. Hér er sá nýjasti, núna í október…

Pappírshornið…

…oh men!  Það er ekki eins og það hafi vantað ástæður til þess að fá mig til þess að fara í Ikea.  Ég fer þangað algjörlega ótilneydd 🙂 Í seinustu ferð minni var ég á hraðleið út, komin í gegnum…

5000 like…

…þannig er staðan á “likes” inni á Facebook. Mér finnst þetta vera alveg ótrúlega skemmtilegt að ná þessari tölu, ég man bara þegar að ég setti inn síðuna fyrst að ég féll næstum í stafi þegar að hún náði 100…

Skál!

…já og skál! og skál! og skál! Þannig er þessi póstur 🙂  Samt datt ég ekki í það, ekki í þeim skilningi en hins vegar var skálað voru skálar, skálar og skálar! Munið þið eftir þessum elskum frá Salt Eldhúsinu,…

MyConceptStore…

…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi. Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið. Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á…

Dótahúsið…

… er einn af þessum fjársjóðum sem að leynast á Selfossi. Dótahúsið er við hliðina á Sjafnarblóminu, í sama húsinu, og þessar tvær búðir eru reknar af sömu yndislegu konunum. Mér finnst þetta vera alveg einstaklega dásamleg dótabúð… …svo björt…