Category: Sjopping

Hreindýr, sveppir og alls konar krútt…

…best að standa við gefin orð og deila með ykkur gullunum sem komu með heim úr Litlu Garðbúðinni! …ég get svo svarið það að eldhúsið mitt hefur farið hamförum núna undanfarnar vikur.  Alls konar breytingar og skreytingar hafa orðið, viljandi,…

Litla Garðbúðin…

…er og verður alltaf í uppáhaldi. Því var ekki um annað að ræða en að taka hana Brynju, Deco Chick, í smá vettvangsferð þangað þegar að hún kom til landsins í seinustu viku. Brynja féll í stafi og þið getið…

Örlítill póstur…

…um hitt og þetta.  Kveikt er á kertum og líður að jólum… …alls konar hlutir eru komnir á nýja staði, eða gamla staði eftir atvikum… …stjörnuljós blika í gluggum… …eða blómaljós, eftir því hver er eigandi gluggans 🙂 …aðalumræðuefnið þessa…

Föndurstofan…

…eða Föndurlist, er staðsett í Holtagörðum 10 (Ikea frá því í gamla daga 😉 ). Ég fór þangað um daginn til þess að ná mér í vistir, enda er ég í miklum föndurgír þessa dagana, og svei mér þá ef…

Spennandi…

…er ein af þessum litlu, ofsalega fallegu búðum sem fá hjartað til þess að slá hraðar þegar maður kemur inn í hana ♥ Hún er staðsett í Eikjuvogi 29, í Reykjavík… …í búðinni fæst mikið af fallegum kvenfötum og skóm, en…

Hreindýr, könglar og ljós…

…og svo að lokum smá jólasokkur, svona til að setja punktinn yfir i-ið… Að skreyta er svo oft bara um að setja upp ákveðna stemmingu, kalla fram ákveðna tilfinningu, eitthvað fallegt fyrir augað til að njóta og til að gleða…

Restoration Hardware – Baby and Child…

…best að halda í venjuna og sýna ykkur jólamyndirnar þaðan, enda eru þær bara of fallegar til þess að deila þeim ekki 🙂 …stemmingin sem að þeir skapa á þessum myndum er bara dásemd… …núna langar mig fátt annað en…

Pappírshornið…

…oh men!  Það er ekki eins og það hafi vantað ástæður til þess að fá mig til þess að fara í Ikea.  Ég fer þangað algjörlega ótilneydd 🙂 Í seinustu ferð minni var ég á hraðleið út, komin í gegnum…

Örpóstur dagsins…

…er svo lítill og afar smár.  Hann er bara svona rétt til þess að vera með, bara svona ínímínípóstur. Ég sýndi ykkur í gær bjútífúl púða úr Söstrene Grenes, og krúttaralegar körfur. …en þessu flottu snæri duttu líka ofan í…

Smá hér og smá þar…

…því það má alltaf bæta, breyta og skreyta – ekki satt? Ég fór með vinkonu minni í bæinn núna í vikunni og við spókuðum okkur um.  Fórum náttúrulega í þann Góða, en líka Smáralindina og þar tókum við hinn hefðbundna…