Category: Sjopping

Evita…

…er ein af þessum fallegu búðum á Selfossi.  Þið vitið þessum búðum sem láta mann langa í barasta allt sem er í hillunum.  Ég átti þarna leið hjá í ágúst, og var alltaf á leiðinni að setja inn myndir en…

5000 like…

…þannig er staðan á “likes” inni á Facebook. Mér finnst þetta vera alveg ótrúlega skemmtilegt að ná þessari tölu, ég man bara þegar að ég setti inn síðuna fyrst að ég féll næstum í stafi þegar að hún náði 100…

Skál!

…já og skál! og skál! og skál! Þannig er þessi póstur 🙂  Samt datt ég ekki í það, ekki í þeim skilningi en hins vegar var skálað voru skálar, skálar og skálar! Munið þið eftir þessum elskum frá Salt Eldhúsinu,…

Yndisleg endurvinnsla…

….eða hvað haldið þið? Ég setti inn póstinn með myndum úr Góða á föstudaginn. Á föstudagskvöld berst mér síðan póstur frá henni Sunnu. Ég fékk góðfúslegt leyfi frá henni til þess að birta póstinn hennar: Sæl Soffía og takk fyrir…

Daz Gutez…

…er heimsfrægur á Íslandi.  Fyrst að ég var með myndavélina í bílnum í gær, þá ákvað ég að hlaupa einn hring og mynda smá fyrir ykkur… …stofuborð, þetta gæti nú líka orðið bekkur, ekki satt? …þetta var fóta- og höfðagafl,…

Shop till you drop…

…ok, ég er kannski ekki skarpast hnífurinn í skúffunni.  En ef það er eitt sem ég kann, eitt sem ég er með meirapróf í og gæti gert prófessíonal – þá er það að versla!  Ójá góða mín 🙂 Í raun…

2# hitt og þetta…

    …það er komin hefð fyrir því að skreyta ljóskrónuna í afmælum.  Mjög einföld leið til þess að ná fram stemmingu. * Pappaljós og hnettir Í þetta sinn skreytti ég hana með pappaljósum og veisluhnöttum sem að ég keypti…

1# Innkaupalisti…

…fyrir afmæli litla mannsins í Ikea samanstóð af: *Efni til þess að nota í dúk * Löber * Glös * Servéttur * Æðislegar gamaldags “mjólkurflöskur, í tveimur stærðum (bara af því bara að mér langaði svo í þær 😉 *…

Ike-ást hér heima…

…þrátt fyrir ást mína á þeim Góða, og að finna hitt og þetta og gera það að “mínu”.  Þá er ein búð sem er óbrigðult á listanum mínum þegar að gera þarf herbergi.  Hver er búðin? Ok, kannski ekki erfitt…

Iða…

…er innlit dagsins.  Iða Zimsen bókakaffi í Kvosinni, Vesturgötu 2a. Eins og svo oft áður í innlitum, þá leyfi ég myndunum að tala að mestu… …húsið eitt og sér, og umhverfið er nú bloggvert… …en ekki versnar það þegar að inn…