Category: Ferming

Fermingar í Blómavali…

…og þar er heldur betur allt til fyrir skreytingarnar.  Ég fór í heimsókn um daginn og tók nokkrar myndir og ákvað að deila þeim með ykkur, svona á þessum ljúfa laugardagsmorgni! Allur texti sem er feitletraður og hallandi, eru svona…

Blómastafur – DIY…

…stundum fær maður sniðugar hugmyndir, bara svona á seinustu stundu. Það gerðist einmitt núna fyrir afmæli en ég var inni hjá dótturinni og rak augun í staf sem að stendur ofan á hillunni hennar. Þessi stafur var reyndar keyptur erlendis. …

Ferming – herbergi #1…

…nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu…

Skreytingar í dömufermingu…

…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Ferming…

…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst.  Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…

Páska- og fermingarinnlit í Rúmfó…

…og svona rétt til að sýna ykkur smá uppröðun sem ég gerði fyrir krúttin á Korputorginu… …í grunninn notaði ég bara þessa plastdúka sem fást í Rúmfó.  Mér finnst nefnilega sniðugt að kaupa bara svona dúka í metravís og klippa…

Gestabækur – DIY…

…ja hérna hér! Ekki átti ég von á að allir yrðu svona líka himinlifandi með póst gærdagsins! Fyndið, ég set stundum inn pósta, stútfulla af ljómyndum sem ég tek og texta og það koma kannski nokkur like. En svo í…

Raðað á bakka #2

…og velkomin í seinni kúrsinn. Ég meina, hvað – hélduð þið að þetta yrði bara einn tími og svo allt bú? Neineinei, núna erum við með kassa á hvolfi.  Þannig að þetta er rétt eins og upphækkun á veisluborði.  Þið…

Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…