Category: Garður

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…

Ágúst er næstum hálfnaður…

…það er um að gera að reyna að njóta þessa sumardaga sem að eftir eru… …en gott að hafa luktirnar á staðnum, til þess að nýta á kvöldin.  Eins og þið sjáið kannski þá er bara gler í annari luktinni,…

Hvað fæ ég fallegt…

…í Piiiier (syngist með þessu hér, rétt eins og Baggalútur gerði um árið). Eins og ég sagði frá í pósti dagsins í gær, þá fengu smáhlutir að koma með mér heim úr Pier, eða á ég að segja smáfuglar.  Ég…

Ó blessuð sértu sumarsól…

…sem loksins kemur og vermir oss! Aðeins í skamma stund, rétt á milli regnskúra. En á svona sumri er það þannig að “beggars can’t be choosers” 🙂 og maður er þakklátur fyrir hverja stund. Þar sem að Stína var búin…

Sumarið er tíminn…

…sem rignir endalaust. Eða þannig líður manni þetta sumarið! Svo þegar að gula skrípið stingur fram hausnum og vermir mann með geislum sínum, í örskamma stund, þá fyllist maður kæti og kann sér ekki læti. En flesta dagana, hér fyrir…

Þar kom að því…

 …eða það fannst mér loksins í gær, eins og sumarið væri að koma.  Í það minnsta var það þarna rétt handan við hornið 🙂 Ég fékk smá fyrirspurn í pósti, og þegar að ég var að svara henni þá datt…

Allir út í garð…

…í smá tjútt!  Haldið ekki að mér hafi verið boðið í partý, woot woot 🙂 Dúllan hún Stína Sæm, sem er með bloggið Svo margt fallegt, bauð í bloggpartý þar sem maður átti að deila myndum af útiaðstöðunni sinni.  Ég…

Garðdraumar…

…og alls konar myndir, en bara héðan og þaðan og er því miður ekki með réttu slóðirnar á hvaðan myndirnar koma 🙁 En við erum alltaf að pæla, spá og dreyma um hvernig pallur/garður mun verða hjá okkur í framtíðinni.  Þess…

Á "pallinum"…

…sem ekki er til 🙂  Við erum með garð sem er litlir 1300fm en því miður er enn enginn pallur kominn – teikningin er til – en enn enginn pallur.  Hins vegar erum við með stétt fyrir framan eldhúsgluggann og…

Í sól og sumaryl…

…ég samdi þennan póst! Ég held að þessa dagana á Íslandi sé almennt allt “lokað vegna veðurs”. Þannig að ég ákvað að taka bara þátt í þessu öllu og vera ekki að pósta inn eins reglulega og ég hef gert…