Category: Ör-próject

Smá verkefni…

…sem myndi flokkast undir hallærisverkefni, en það olli svo mikilli lukku að ég hendi þessu bara inn með bros á vör, sól í hjarta, og titrandi fingur (útskýrist síðar í póstinum). Eins og áður sagði þá er ég að vinna…

Pínulítið hallæris"verkefni"….

….sem ég var á báðum áttum með að setja hingað inn.  Þetta er ekki neitt, neitt en gæti kannski gefið einhverjum ágætishugmynd. Er að vinna að því þessa dagana að endurskipuleggja og laga til í skrifstofunni okkar.  Fjúfff, það er…

Spreyóða konan II…

…heldur áfram að hrella og spreyja! Bakkaræfill úr Góða Hirðinum, kr 100 Síðar… …svo til að halda áfram að týna inn 100 kallana, þá fékk ég þessar kaffikrúsir í Rúmfó á 100 kr – og mér finnast þær dásamlega fallegar…

Spreyóða konan…

…heldur áfram að níðast á hlutum með spreybrúsan einann að vopni. Þetta litla grey lá ofan í kassa og enginn vildi hafa hann uppi við… skömmu síðar…. og núna eru þeir bara á eldhúsborðinu í góðu stuði 🙂

Hvað er ég að bralla?

Stundum er bara gaman að gera hálsfestar – og sit ég núna á kvöldin við þessa iðju 🙂 Elskan hún mamma mín er búin að vera að búa til svo fallegar hálsfestar og ég smitaðist af hennar bakteríu  🙂  Sem er kannski…

Blúnduljós…

…úr nánast ekki neinu 🙂 Ég fór í Europris, eins og sást í þessum pósti – og um leið og ég kippti með mér doppótta limegræna diskinum og skálinni, þá keypti ég þessa plastdiskamottu á aðeins kr. 199. Fannst hún…

Hitagrind…

…stendur inni í þvottahúsi hjá okkur.  Hún þjónar sínum tilgangi en gerir reyndar ekki mikið fyrir augað. Á því ekki mjög margar myndir af henni þar sem að ég geng ekki um að mynda hluti sem að mér finnast ei…

Spurt og svarað…

Hef fengið spurningar í kommentum og ætla að svara þeim hér en ekki í kommentunum: Birgitta spurði um stimpilinn sem að ég hef verið að nota.  Hann fékkst í Office-versluninni á Korputorgi en ég hef séð þetta í flestum svona…

Happy accident…

…ramminn datt og glerið brotnaði, æji skrambans! Hvað skal gera?  Ég á eftir að vera á leiðinni með að redda nýju gleri í marga mánuði………ahhhhhh, nei nei – stimpill!  Ég er orðin svo brjáluð að ef ég stimpla ekki þá…

Framhalds vaxtarverkir…

…eða í það minnsta nánari útskýring á þessum pósti 🙂 Þrátt fyrir að ég hafi ekki verið sátt við vegginn svona, og breytti honum um leið, …þá var ég búin að útbúa rammana og förum aðeins nánar í þá. Uglumyndin…