Category: Ör-próject

Ljós í blóma…

…úr afmæli litla mannsins.  Silkipappír brotin saman, þannig að þú klippir 5-6 laufblöð út í einu, síðan notaður vír 🙂

Smá innpökkun…

…á hálsfestastandi.  Það þarf ekki alltaf að henda öllu inn í sellófan, stundum er einföld gróf innpökkun mikið skemmtilegri 🙂 …smávegis gegnsætt sisalefni, örlítið af striga notað með – til þess að “þyngja” botninn á standinum, svona sjónlega séð… …örlítið…

Fuglarnir syngja…

…bæði inni og úti – eins og það á að vera! Áður var ég með blómavegglímmiða úr Ikea, sem voru farnir að ferðast suður á boginn.  Vildu bara ekki tolla á veggnum lengur.. …þá komu þessir félagar til sögunnar ….og…

Smádúllerí…

…af því að það er svo gaman!  Sérstaklega í barnaherbergjum 🙂 Þessar rammar voru í fyrsta herbergi dömunnar minnar í gömlu íbúðinni okkar, myndirnar eru einfaldlega litað karton og síðan límmiðar (upphleyptir) á því… …ég ákvað síðan að hengja einn svona upp…

Extreme room-makeover…

…á 24 tímum, já takk fyrir sæll 🙂 Við mæðgurnar erum mikið búnar að vera að ræða breytingar á bleiku svítunni.  Svona til minnis þá leit hún svona út: Sú stutta, 5 ára, er orðin svo mikil dama og segist…

Punktur yfir i-ið….

…og þar með er skrifstofan tilbúin ………….. í bili 🙂 Herbergið er sem sé í brúnum tónum og með smá ljósgrænbláum (teal) inn á milli. Þannig að þessi flekagardína sem sést vinstra megin á myndinni passaði sérlega inn í dæmið… Unga listakonan…

Mosakúlur….

…ég hef áður skrifað um vasafylli, eða sem sé tillögur að því sem hægt er að hafa í vösum og skálum. Um daginn var ég í Blómavali og sá þar svo fallegar mosakúlur sem að flott væri að hafa í…

Stubbarnir mínir…

…eru mættir á svæðið! Ekki þessir tveir… og ekki bara litli stubbur… heldur þessir sem minn elskulegi eiginmaður útbjó fyrir mig í dag ♥ sjáið til að mig langaði alltaf svo í svona trjákerti sem að fengust í Pottery Barn,…

Meira hallærisverkefni….

…svona til þess að gefa lífinu lit! Sætar klemmur úr Tiger.. Ribba hillan frá Ikea… Fix-it eða kennaratyggjó aftan á… klín, klín og fest… awwww….krúttaralega maríubjalla þrír félagar saman… krúttaralegar klemmur… og enn sætari listaverk… og enfalt að skipta út…