Category: Ör-próject

DIY Fiðrildi #2…

…úr skrapppappír! …í fyrsta lagi, hversu mikil kommentakrútt eruð þið allar?  Eigum við eitthvað að ræða það? 🙂 Takk fyrir allar sem ein, og ég mun reyna að standa mig í stykkinu og þess í stað koma inn 5 blogg…

Lítið blóm…

…getur miklu breytt!   Smá örverkefni sem getur skreytt hvaða kerti sem er 🙂 …fann þessi sætu metal-skrapp blóm… …átti síðan þessa demantapinna í fórum mínum… …og úr þessu urðu þessir…  …hrikalega einföld leið til að breyta og hressa upp…

Falskur franskur…

..meira svona bara, gervifranskur 🙂 Hver hér hefur ekki látið sig dreyma um franska glugga, nema kannski þær sem eiga hús með svoleiðis dásemdum og þurfa að þrífa þá…. …í það minnsta hefur mig ávalt langað í svoleiðis gersemi. Í…

Örverkefni #2…

…og það er svoldið jóló! Í þetta var notast við: Vírherðatré (þessi úr fatahreinsunum) Vírtangir ( til að beygja )  SIA-lengja, græn með örlitlu glimmerögnum á Fínlegur krumpuvír Bjöllustjarna Þetta var svo einfalt og tók um það bil 5 mínútur…

Örverkefni #1

…og síðar í dag, örverkefni #2, sem að tengist meira jólunum! Í þetta fór: Lítill bakki sem ég keyppti í Rúmfó á 100kr Skrapppappir frá Söstrene Mod Podge, keyptur í verkfæralagerinum Pappírinn klipptur til þannig að hann passi innan í…

Smáatriðin skipta máli….

….takk fyrir falleg orð og frábær viðbrögð við stelpuherbergi KK í gær 🙂 Lanar að sýna ykkur nokkur smáatriði sem að ekki var farið nánar út í : Myndarammi úr Ikea og kartoninu pakkað inn í gjafapappír frá Söstrene, sniðug…

Lítill körfustóll…

…handa litlum manni 🙂 Fann þennan litla stól í Daz Gutes Hirdoz… …og ég átti enn spreyafgang frá því að ég gerði lampann inn í herbergi litla mannsins… …verkið á meðan það var í vinnslu …þræddi smá silkiborða í bakið…

Gamall stóll….

…ættargripur sem til er á heimilinu.  Eitt sinn klæddur í off-white áklæði, sem var nú orðið frekar þreytt! …aðstoðarritstjórinn Stormur veltir fyrir sér stólnum og stöðu mála …áhyggjufullur á svip “neiiiiiii, ertu viss??? – ekkert sprey?” …vopnuð áklæði og heftibyssu….…

Bakki – DIY

Um daginn fór ég í Ilvu og fékk þar risastórann hvítann bakka á 1900kr. Ég á annan minni hvítann bakka og ég verð að segja eins og er, var sá stóri ekkert að gleðja mig (enda er sagt að stærðin skipti…