Category: Ferðir

Útilega….

…því svona í tilefni helgarinnar þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum úr útilegu núna fyrr í mánuðinum! …stundum eru göngutúrar bara skemmtilegastir, sérstaklega í lúpínuhafi… …tala nú ekki um þegar að stigar eru til staðar til þess…

Stoppum aðeins…

…og verum kyrr! Stoppum aðeins og horfum í kringum okkur. Stoppum aðeins og slökkvum á símunum. Þegar við fórum í ferðalagið okkar um landið þá stoppuðum við á tjaldstæðinu á Hvammstanga.  Þetta er ekki í fyrsta sinn, og ekki í…

Fellihýsalíf…

…ok, hafið biðlund með mér! Þessi póstur átti aldrei að verða til – þetta var alveg óvart. Við vorum á ferðalagi þegar að einhver spurði um skipulag í fellihýsum inni á SkreytumHús-grúbbunni og þar sem ég var í einu slíku,…

Framundan og undanfarið…

…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar.  Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…

Innlit í Karusella…

…en þessi yndislega búð er í Köben – því miður! En við getum notið þess að skoða hana hér, í máli og myndum, mest myndum… …búðin er þarna við Strikið og vel þess virði að kíkja inn… …þarna finnast alls…

Rápað í búðum í DK…

…því að ég bara á eftir að sýna ykkur hitt og þetta. Þetta er bara svona almennt ráp, farið í Bilka og Fötex og hinar og þessar búðir sem finnast víða í Köbens-inu. Hér er nú t.d. Bahne, sem ég…

Innlit í Bahne…

…því ég er búin að sýna ykkur alls konar antíkbúðir og markaði (og á enn eftir að sýna meira) en hér er svona “keðjubúð” sem er í nánast hverri einustu verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn og því á færi flestra að nálgast…

Danaveldi – part 2…

…og enn erum við í Det Bla Marked… Det Bla Marked (sjá heimasíðu) Lysholm Alle 86, 4690 Haslev, Denmark Þetta tekur ca 40-50 mín að keyra frá Köben… …var einhver að biðja um skilti? Nóg var til… …og allar týpur……

Danaveldi – part 1…

…því að einhversstaðar þarf að byrja! …og strax og flogið var yfir var farið að glitta í grænt og fallegt, sem gaf það til kynna að veðrið væri ugglaust töluvert betra en hér á skerinu okkar kalda 🙂 …og þar…

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir samfylgdina í vetur! Þessi dagur er alltaf frekar yndislegur – hann ber með sér svo mikla von um bjarta tíð framundan, og eftir þennan vetur þá veitir okkur ekki af… …enda er íslenskt sumar alltaf fallegt, jafnvel…