Category: Fjölskyldan

Haustferð og antíkmarkaður…

…og bæði er skemmtilegt 🙂  Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð.  Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur.  Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…

7 ára…

…í sumar, já ef þið trúið að þessi póstur er loks að koma inn núna, en í sumar varð yndislegi drengurinn okkar 7 ára.  Eins og við sumarbörnin þekkjum, þá er ekki alltaf einfalt að halda afmæli á miðju sumri…

París II…

…og nú erum við komin í Louvre-safnið. Aftur sáum við að þetta var alveg kjörtími til þess að vera í París, því að það var nánast engin röð – biðum kannski í 3 mínútur til þess að komast inn……ég varð…

Helgin…

…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…

að kveðja…

…er aldrei auðvelt. Lífið er skrítið, skin og skúrir. Fyrir rúmum tveimur árum þá kvöddum við Raffann okkar í febrúar 2015 og í desember sama ár þá kom í ljós að Stormurinn okkar var með krabbamein í milta. Hann fór…

Helgin mín…

…í stuttu máli og nokkrum myndum – einkenndist af einskærri leti.  Svo mikilli leti að við höfum ekki einu sinni hreyft okkur út úr húsi.  Ég grínast ekki einu sinni með það sko!  Við nenntum svo ekki út að ég…

Akureyrin…

…er alltaf jafn dásamleg!  Við hjónakornin lögðum land undir fót, og skelltum okkur í smá roadtrip.  Bara við tvö, og auðvitað hundarnir tveir í skottinu.  Að vísu er ágætt að taka það fram að venjulega eru þeir í sitthvoru bælinu,…

Guadalest…

…sumarfríið hefur þegar verið uppspretta þónokkra pósta – og ekki eruð þið sloppin enn 🙂 Við vorum búsett rétt fyrir utan Alicante en ákváðum að fara seinnipart dags til Guadalest.  Ég er ekki að skrökva þegar ég segi ykkur að…

Antíkmarkaður á Spáni…

…nánara tiltekið á Benedorm. Það “erfiðasta” við að fara á markaði og bara almennt að fara um á Spáni, er að ná að slíta sig frá lauginni.  En ég sýndi fádæma staðfestu, reif mig upp á rassinum og af stað…

Alicante – pt.1…

…í nokkrum myndum. Það sem það er nú dásamlegt að vera í sumarfríi ❤️ …elsku gaur… …heima er best? Rúmfó-inn í útlöndum… …gooooooooott að borða… …vera saman… …leiguhundar :D… …meira segja verslunarferðir… …sandalar… …sundlaugar og höfrungar, uppblásnir eða lifandi… …sést hvað…