Category: Jól

Jólainnlit í Sirku – seinni hluti…

…og ekki eftir neinu að bíða… …og fegurðin heldur svoleiðis áfram af fullum krafti… …og aftur bara einfaldar og fallegar skreytingar, því stundum þarf bara að hengja upp tvær jólakúlur eða skauta til þess að ná réttu stemmingunni… …svo ekki…

Jólainnlit í Sirku – fyrri hluti…

…ég meina það sko, það er ekki eins og jólin séu komin. En það er heldur ekki eins og ég sé í höfuðstað norðurlands á hverjum degi!  Ég er svona aðallega bara þar þegar við hjónin leggjum land undir fót,…

Hvað svo?

…ok, við erum búnar að fara í Bauhaus í þessari viku og fá okkur jóló (sjá hér og hér)! Tjékk! En ég rápaði aðeins meira þarna inni og fékk mér líka Bauhús – haha 🙂 …þetta eru sem sé svona kassa/húsa/hillur,…

Jólainnblástur frá IB Laursen…

…eruð þið eins og ég og á hverju ári þá segið þið: “Á næsta ári þá kaupi ég ekki neitt fyrir jólin, enda á ég aaaaaaaalveg mikið meira en nóg?” Síðan á nýju ári, og nýjum jólum, koma nýjar jólavörur…

Smástirni…

…af því að pósturinn áðan sýndi heilt þorp – þá fannst mér sniðugt að sýna ykkur bara lítið létt á móti! …hér er bara einfaldur og fallegur stjörnustjaki, og með honum nokkrar tréstjörnur… …þetta kemur líka úr Bauhaus, eins og…

Þorpið reis…

…ég ákvað setja upp smá svona “jólaþorp” með Bauhaus-dótinu (innlit í þessum pósti).  Þegar ég var að raða komu krakkarnir fram úr herbergi, þar sem þau voru að leika.  Litli kallinn snarbremsaði “vóóóó, eru bara komin jól?”  Síðan kom litla…

Jólainnlit í Bauhaus…

…því að það er náttúrulega kominn október 😉  Haha! Það er nú bara þannig að jóladótið er komið í búðir, og jólabæklingur frá Bauhaus er að koma út í dag, þannig að það er eins gott að sýna ykkur þetta…

Ikea jól 2015…

…er það ekki eitthvað sem að við bíðum allar eftir? Var að finna myndirnar sem að voru teknar fyrir þessi jól og verð bara að sýna ykkur þær! Þessi er strax svona uppáhalds – bara af því að myndin er…

Pottery Barn jól 2015…

…og þið sem hafið jólaóþol í september, endilega lesið bara einhvern annan póst í dag (t.d. þennan) 🙂 Það er bara þannig að þegar PotteryBarn setur inn jólamyndirnar, þá bara verð ég að sýna þær og fá smá jóló í…

Innlit í Bakgarðinn og Jólahúsið…

…því tvöföld ánægja er mjög skemmtileg!  Það bara segir sig sjálft. Þegar við vorum fyrir norðan þá fórum við í Jólahúsið, eins og við gerum alltaf.  En það er greinilega orðið of langt síðan ég fór seinast, því að ég…