Category: Eldhús

Hreint borð, autt blað…

…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er.  Heitin eru sett: “í ár grennist ég” “í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér” eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er…

Nr. 10…

…er mætt á svæðið! En sú mynd er tekin á “nýja” borðinu í eldhúsinu, sem er í fyrsta sinn jólaskreytt hjá okkur… ..áður en ég setti upp jólin þá var veggurinn svona, en ég færði klukkuna yfir svörtu hilluna, í…

Nr.4…

…er svo einfalt að það er hálfkjánalegt 🙂 Skjúsmí bara! Sem sé einfaldlega kertastjaki fyrir 4 kerti… …og límmiðar úr Söstrene Greenes = aðventuskreyting? 🙂 1 – 2 – 3 – 4 …og þá er eldhúsið næstum komið í heild…

Sniðug hugmynd…

…til þess að fegra gamla ísskápa – nú eða bara að nýta plássið betur 🙂   Fyrir:     …og eftir smá krítarmálningu…   …bara kúl…   …þetta finnst mér ferlega sniðugt 🙂   …og kemur bara flott út!  …

No.1…

…fær þá loks að láta ljós sitt skína!  Nú til þess að maður láti áfram menningarlegann húmor sinn skína í gegn, þá er það þetta sem er í hausnum á mér í allri þessari númer 1 eða 2 umræðu 🙂…

Emma öfugsnúna…

…er mætt á svæðið! Skvo, ég á þennan tveggja hæða bakka úr RL rétt eins og margir aðrir…. …og hann hefur farið í hina ýmsu búninga í gegnum tíðina… …jólin… …stelpuafmæli…. …fermingarveisla… …temmilega kasjúal sumarstemmari í eldhúsinu… … og kertaljós…

Jú góðan daginn…

….og halló allir, ég heiti Soffia og á við glerkrukkuáráttu að stríða 🙂  Þeir sem mig þekkja vita af þessu og því varð ég mjög svo kát þegar ég fékk tvær gersemar að gjöf í seinustu viku. Viljið þið hitta…

Sunnudagur til sælu…

…eða í það minnsta sunnudagskvöld 🙂 Við hjónin eyddum sunnudeginum í að taka til í bílskúrnum (víííííííí svakalega “skemmtilegt”) þannig að það var afar velkomið að kveikja á kertum og slappa af yfir, og eftir, kvöldmatnum. Ég ákvað því að…

Eldhús frá PB…

…því eins og allir sem lesa síðuna vita, þá elska ég Pottery Barn.  Ekki bara til þess að versla hjá þeim, heldur finnst mér æðislegt að skoða herbergin hjá þeim og fá innblástur frá þeim. Fyrst langar mig að sýna…

Máli, máli, mál…

…loksins, loksins, loksins 🙂 Ég er sem sé búin að ganga með það lengi í maganum að mér langi til að mála hérna í alrýminu (eldhús, stofa, borðstofa).  Síðan þegar að krílin voru sofnuð á þriðjudagskvöldið (og kannski bara kallinn…