Category: Arinn

It´s beginning to look…

…alot like a crazy woman lives here 🙂 Er ofur bussý – STOP Fjörug umræða um hvaða stofugardínur eru betri inni á Facebook í gær – STOP Hvort líkar ykkur við gömlu strimlana (clean lines) eða gardínuvængina (meira kósý?)? –…

Aftur?…

…og ég bara næ þessu ekki!  Hvernig stendur á að það er komin helgi eina ferðina enn? Er þetta ekki einhver hönnunargalli á vikuskipulaginu? Ég hef svo sem lítinn og óspennandi póst handa ykkur í dag, bara smá breytingar á…

Karfa…

….ahhhhhh, karfa! Stór og stæðileg karfa hefur lengi verið á óskalistanum mínum.  En þær hafa verið svo asssskoti dýrar að ég hef hreinlega ekki tímt að fjárfesta mér í þeim.  En svo um daginn var ég að spóka mig, aldrei…

Komin úr útlegð…

…er myndavélin mín gamla.   Mér finnst hún vera endalaust falleg! Reyndar er ég ekki á þeim aldri að ég hafi átt þessa myndavél og notað, en hins vegar var ég alltaf að skoða og leita í antíkbúðum þegar að…

Reglurnar settar…

…og svo er bara að fara eftir þeim 🙂 Eins og alltaf, þá er bara að tæma hilluna og hefja uppröðun á nýjan leik. Ég verð að segja það að ég er svo ánægð með spegilinn minn og arininn saman,…

Lítil hús…

…sem standa saman.  Er það ekki bara sætt? Búin að taka niður bleiku bylgjuna sem að gekk yfir við afmæli dömunnar minnar.  Eins vorlegt og næs og það var að hafa bleika litinn, þá finnst mér voða notó að vera…

Kerti og stubbar…

…stubbar og kerti!  Pósturinn í gær var einfaldur, og pósturinn í dag er það líka 🙂 Munið eftir þessari yndislegu mynd frá Pottery Barn… …og svo hjá mér: …var ég búin að segja ykkur hvað ég ööööööööööölska arininn  minn og…

Kveðjum jólin…

 …með því að horfa á jólastofuna (og hundinn sem situr eins og litla hafmeyjan)… …og jólaeldhúsið …dönsum í kringum jólatréð á meðan það er rifið niður …smá stjörnuljós á þrettándanum ..og tökum á móti 2012 með hreinu borði 🙂 Eða…

Draumar geta ræst…

…meira að segja korter í jól 🙂  Stundum þarf maður ekki einu sinni að bíða fram á aðfangadag. Ég er búin að vera að vakta auglýsingar á barnalandinu gamla og fylgjast með hvort að það komi einhver arinn inn til…