Category: Endurvinnslan

Hrikalega snjallt…

…stundum sér maður eitthvað sem að virkar svo einfalt og maður skilur hreinlega ekki hvers vegna maður fattaði ekki að gera þetta sjálfur! Dæmigerður Ikea-stóll: …og svo á eftir: Bætt er við hliðar”borðplötum Kraninn er efri hlutinn af göngustaf Vaskurinn er…

Blúndubekkur – DIY…

… ég hef áður sýnt ykkur gamla borðið sem að ég setti inn í herbergi heimasætunnar, við enda rúmsins, til þess að nota sem nokkurs konar bekk.  Þetta er líka bráðnauðsynlegt til þess að “fela” hluti eins og Barbie-bíla/hestvagna og…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…

Two become one….

..ok, hverjir hugsa um eldgamalt SpiceGirls lag þegar að þið lesið fyrirsögnina?  Bara ég?  Ok þá 🙂 Alla veganna, einu sinni var gamall tré kertastjaki… sem að hitti fyrir gamla tréskál… …þau ákváðu að þau áttu bara vel saman …síðan…

Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér. Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og…

Tilraun og pælingar…

….tek það fram að þetta verk er enn í vinnslu og alls ekki orðið eins og það á að vera 🙂 Ég átti þennan lampa í geymslunni frá því að við byrjuðum að búa, en þar sem að gylltur er…

Endurvinnslan…

…enn á ný!  Um daginn vorum við boðin í kvöldmat hjá vinkonu minni, kjamms kjamms slurrrp – gór matr, og í eftirrétt var hún með voða góða heimalagaða frostpinna handa krökkunum (svaðillega sæta og fína súkklaðmús handa fullorðnum en það…

Plastic fantastic….

…eða í það minnsta í þessu tilfelli. Skoðum mynd …þetta finnst mér frekar fallegt, og vitið þið hvað þetta er? . . . . . Er einhver búinn að fatta? Þetta eru botnar á kókflöskum, þetta fannst mér nú ansi…

Endurvinnslan….

…getur komið sterkt inn! Það þarf ekki alltaf að kaupa eitthvað nýtt, stundum er hægt að nýta eitthvað “drasl” sem að til er og gefa því nýjan tilgang, nýtt líf! …hér eru box tekin undan geisladiskum og breytt í “gjafabox”…