Category: Endurvinnslan

Myndin…

…að þessu sinni er eldhús, og í leiðinni get ég kynnt ykkur fyrir nýju bloggi: The DIY Mommy Þetta er kanadískur bloggari sem er að gera svo fallega hluti, og þar sem að hún heillaði mig alveg með eldhúsinu sínu…

Nánar um afmæli – og hvað er hvaðan…

…fyrir þá sem vilja vita 🙂 Það var ekki mikið sem var keypt fyrir þetta afmæli: * dúkur * servéttur * lítil pappaform + lítil fánalengja * pappastandur fyrir bollakökur …og útkoman var þessi, sem er síðan að mestu samtíningur…

Eitthvað gagnlegt…

…því eftir að hafa opnað hug og hjarta í pósti gærdagsins, og hafa fengið svo mikið fallegum orðum, hugsunum og kveðjum frá ykkur, þá koma hér tvö lítil og sæt DIY. Afar einfalt og ósköp skemmtilegt – og laust við…

Algjör sleði…

…er málið í dag. Ég ætla ekki að reyna að halda því fram að ég sé alltaf skynsöm.  Ég meina fjandinn, afsakið orðbragðið, en þið sem hafið lesið í einhvern tíman þekkið mig eflaust það vel að þið vitið að…

Bland í poka III…

….er það ekki bara kjörið?!? Þetta voru það vinsælir póstar (sjá hér og hér) að það er um að gera að kíkja aftur inn á Bland.is og kanna hvort að þar leynist ekki einhverjir fjársjóðir… …svarið er strax: júbbs!  Ef þið…

The Silver Lining…

…það er svo gaman að þegar maður eldist, “þroskast” og breytist með árunum þá fær maður oft að éta ofan í sig hitt og þetta sem maður hefur áður haft hátt um. Er það ekki yndislegt? Mamma mín elskuleg hefur…

Reyndu aftur, og svo aftur…

…og aftur! 🙂 Hvar skyldi ég við ykkur seinast, jaaaa hérna… …og skv. langflestum þá var svarta platan fallegust!… …ég er sko alveg sammála ykkur, en hins vegar er ég lítið fyrir að útbúa mér daglegt verkefni við að þurrka…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Reyndu aaaaftur…

…ég bæði sé og veit og skil 🙂 Reyndir aaaaallt, til þess að skreyta hjá þér, raða á bakkana og svo framvegis… Ég hef sagt það áður og segi það aftur, það er ekkert sem heitir að gera allt vel.…

Kortasnagi – DIY…

…hér kemur lítið DIY sem ég ætlaði að vera búin að deila með ykkur fyrir lifandis löngu.  Kortasnagi með stöfum sem ég gerði inn í herbergi litla mannsins.  Það er nefnilega einu sinni þannig að snagar, og snagabretti eru pjúra…