Category: Innlit

Innlit í Góða Hirðinn…

…og ekki í fyrsta sinn, og varla það síðasta!  Vinsamlegast athugið að þessar myndir voru teknar síðastliðinn laugardag og því er óvíst um að nokkuð sé enn til. En það er lítið að því að skoða, ekki sammála því? Þessi…

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er sko alltaf ein af mínum uppáhalds búðum ♥ …og langi manni í gordjöss páskaskraut, eða bara almennt skraut, þá er þessi pínulitla perla algjörlega rétti staðurinn að sækja heim… …enda úir og grúir af fallegum hlutum í þessu litla,…

Innlit í Boho…

…ef þið viljið skreppa til “útlanda” – þá mæli ég með að fara í heimsókn úr á Granda.  Kíkja í 17 Sortir og fá ykkur köku, svo í Valdísi og fá ís, fara á Hvalasafnið og Sjóminjasafnið, og auðvitað –…

Innlit í antíkmarkað á Akranesi…

…eða bara skúrinn hennar Kristbjargar, eftir því hversu formleg við viljum vera 🙂 Ef þið viljið fylgjast með opnunartíma, þá er bara að add-a henni Kristbjörgu Traustadóttur á Facebook (smella).  Annars er þetta á Heiðarbraut 33 á Akranesi, í bílskúrnum……

Rýmingarsala…

…er komin í gang í Rúmfó á Korputorgi þar sem það er búið að selja húsnæðið og búðinni verður lokað 🙁 Áður en ég sýni ykkur myndir þá langar mig að segja hvað það er mikil eftirsjá í þessari verslun,…

Innlit í Evitu…

…einn fallegan laugardag í febrúar áttum við erindi á Selfossinn fagra… …hví?  Nú því dóttirin er farin að sparka í bolta af hjartans lyst (má þó taka það fram að henni kippir ekki í kynið að því leiti, því móðirin…

Innlit í Söstrene Grene…

…í seinustu viku þá rölti ég við í Söstrene í Smáralind til þess að sjá með eigin augum vörurnar sem ég sagði ykkur frá um daginn (smella hér)… …ferlega töff barstólar, en ég held að þessir væru líka æðisleg blómaborð/súlur……

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ok, þið eruð búin að sjá fermingarborðin í fyrri póstinum í dag – en hérna koma nokkrar snöggar myndir fyrir ykkur sem langar að kíkja á eitthvað sniðugt á Tax Free-afslættinum yfir helgina. Vorkertin í dásamlegu litunum, með fallegum textum…

17 Sortir…

…mig langaði svo að deila myndum sem ég tók þegar ég sótti afmæliskökurnar í 17 Sortir… Ef þið hafið ekki farið inn í þessa búð þá mæli ég svo sannarlega með ferð út á Granda (Grandagarði 19) en þar er…