Category: Innlit

Óvissa og antíkmarkaður…

…ég er svo lánsöm að eiga alveg yndislegar vinkonur. Um þessar mundir eru einmitt um 10 ár síðan að við kynnumst og við ákváðum að fagna því, og því var plönuð óvissuferð.  Óvissan var þá eigöngu óvissa að hluta til…

Innlit í Rúmfó…

…og þá á ég sko við á Smáratorgi, Granda og í Skeifunni.  Talandi um að vera á faraldsfæti 🙂 Ég smellti af myndum hér og þar, og deili hér með ykkur brot af því sem var að heilla! Ok jemundur…

Innlit í Byko…

…því það er nú alltaf gaman að fara og skoða, þó maður geri það bara í gegnum myndir á netinu… …og strax og inn var komið – ohhhh fallegu hortensíur… …dásamleg blóm… …stundum vildi ég óska að það væri hægt…

Innlit í Rúmfó á Granda…

…haldið þið ekki bara að það sé komið 1 ár síðan Rúmfó á Grandanum opnaði og þar sem ég átti erindi, þá ákvað ég að smella af nokkrum myndum í búðinni… …nýju uppáhalds blómapottarnir mínir… …og glösin með rörunum, sjást…

Sýningin AHS…

…var um þar seinustu helgi, eins og ég er nú búin að segja frá og sýna áður, en ég tók smá hring þarna um og tók myndir og langaði að sýna ykkur frá hinu og þessu sem var að heilla.…

Váááá…

…ég var að finna nýja síðu sem er með hjónum frá USA sem eru með Studio McGee Hönnunarfyrirtæki/Design firm.  Vá hvað þeirra smekkur og stíll höfðar sterkt til mín.  Mér finnst nánast allt bara guðdómlegt sem þau gera.  Eru mjög svona…

Rúmfóbásinn á AHS…

…mig langaði að setja inn póst með nokkrum myndum frá básnum sem ég gerði með Rúmfó fyrir Amazing Home Show.  Pósturinn er fullur af hlekkjum á hlutina sem ég notaði fyrir básinn, ef einhver hefur hug á að skoða þetta…

Innlit í þann Góða…

…enda alltaf eitthvað nýtt gamalt.  Þetta er snilldar endurvinnsla að kíkja þarna við, og við ættum sem flest að vera meðvituð um að reyna að nýta/breyta, gera og græja sitthvað úr hinu gamla sem til er, hvort sem það er…

Innlit í Snúruna…

…svona bara rétt til þess að dáðst að öllum gersemunum sem þar eru inni… …þessi búð er náttúrulega ofsalega falleg og alveg uppfull af fallegri heimilisvöru… …öll þessi ljós eru náttúrulega alveg tryllt sko… …og þetta krútt er búið að…