Category: Hugmyndir

Retro jól?…

..eða bara aldrað jólaskraut! Eins og þessi timbursveinn sem að ég gerði í leikskóla… …luktirnar sem að stóðu úti í sumar, eru núna komnar upp á hillu – fylltar af könglum og kúlum! …á bakkanum standa Grýla og Leppalúði, ásamt…

Blúnduljós…

…það eru fleiri en ég sem eru að blúnduspreyja (sjá hér). Ákvað að deila þessari hérna snilld með ykkur…. skermur+sprey+blúnda blúnda sett yfir skerminn sprey away og svona er útkoman 🙂 ….kveikt á perunni …slökkt á perunni en samt bjútifúlt!…

Pinterest….

…á miðvikudegi – klikkar ekki 🙂 Fyrir þá sem hafa alltaf viljað rúm með himnasæng, setja bara stangir eða festingar fyrir gardínur í loftið 🙂 …opinn skápur sem hirsla á baðið …nokkrir litlir strigar notaðir til að mynda eina stærri mynd,…

Smáatriðin skipta máli….

….takk fyrir falleg orð og frábær viðbrögð við stelpuherbergi KK í gær 🙂 Lanar að sýna ykkur nokkur smáatriði sem að ekki var farið nánar út í : Myndarammi úr Ikea og kartoninu pakkað inn í gjafapappír frá Söstrene, sniðug…

Uppáhald af Pinterest….

….þessa daganna!  Nú verða miðvikudagar Pinterestdagar 🙂  Díll? Ég eeeeelska þetta skýjaljós – það er bara dásemd! Dúkkuhús gert úr bókahillu…. Sniiiiiiiild fyrir litla gaura…. Hrikalega krúttaraleg kaka – þó það sé músarass á henni 🙂 Frábær hugmynd, að stensla…

Liturinn…

…sem að heillar í augnablikinu er ljósgrænblár/sæblár (turkis/teal)! Hér er nokkrar myndir sem að ég er búin að Pinterest-a… …þetta hérna er barasta litakortið mitt …ohhhh, myndin og höfðagaflinn …myndi vilja eiga þessa skrifstofu, en ég er ekki viss um…

Smá endurbætur…

…og allt í einu ertu með nýtt húsgagn! Hér er Ikea sófinn Karlstad… ..og hér er hann í notkun á einhverju heimili… …Young House Love er með stóra bróðurinn, hornsófann… …ef hér hefur verið farið í endurbætur og tölum bætt…

Smá innpökkun…

…á hálsfestastandi.  Það þarf ekki alltaf að henda öllu inn í sellófan, stundum er einföld gróf innpökkun mikið skemmtilegri 🙂 …smávegis gegnsætt sisalefni, örlítið af striga notað með – til þess að “þyngja” botninn á standinum, svona sjónlega séð… …örlítið…

Meira af Pinterest…

…enda er þar af nægu að taka 🙂 Sniðugar lausnir! Til að geyma sandala… ebot.com Merkja snúrur… unplggd.com Borðageymsla #1… creatingkeepsakesblog.com Borðageymsla #2 –  brilliant sniðugt… spunkyjunky.blogspot.com Áldósír nýttar til geymslu… bgh.com Bókamerki, krúttleg og einföld…. alteredtoperfection.blogspot.com Pringles-dollur notaðar til að…