Category: Hugmyndir

Allan heiminn…

…handa mér, það dugar bara ekkert minna 🙂 Ég á í ástarsambandið við kort þessa dagana, kort og hnetti – eins og margt oft hefur verið talað um áður á þessu litla bloggi mínu.  Því rak ég upp hamingjuóp um…

Taska, taska, jááááá…

…og fyrirgefið að ég skuli vera svona næs að koma Dóru-lagi inn í kollinn á ykkur mömmunum 🙂 Ég hef nú sýnt ykkur myndir af gömlu töskunum mínum, eins og ég notaði hér í fermingunni og er búin að vera…

Pínu sneddý…

…hugmynd!  Ég hef stundum talað um að það sé erfitt að finna flotta lampa í gauraherbergi.  Ég fann lampa í  herbergi litla mannsins í Góða Hirðinum sem að fékk smá spreymeðferð…. …en hérna er dama sem fékk bráðsniðuga hugmynd.  …

Smá tips #3…

…þetta er nú ekki stórmerkilegt blogg en þessi tips hafa reynst mér vel! Í fyrsta lagi, þá hef ég aldrei boðið krökkunum upp á gos í afmælisveislunum hjá dóttur minni (nema að þau biðji sérstaklega um það) – og það…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

6 ára strákur…

… fær hérna ímyndað herbergi, skv. fyrirspurn frá henni Hófí. 🙂 Herbergið er ekki mjög stórt (eins og flest íslensk barnaherbergi), þannig að við veljum rúm sem er ekki í fullri stærð.  Þannig tekur það ekki alltof mikið pláss á…

Jæja, seinni hlutinn…

…ef við værum í Ameríkunni, þá værum við núna búnar að fara á Cheesecake Factory, sumar búnar að fá sér hvítvín eða bjór, og svo væri haldið áfram að sjoppa.  Allir reddý? Geggjaðar gullfallegar ljósakrónur… …en og aftur, þetta gæti…

Eigum við að skreppa…

…saman í Pottery Barn Kids í henni Ammmeríku?  Fara á smá ímyndunarfyllerí með visakortin? 🙂 Ég er alveg að elska þessar litlu klukkur, þær eru dásemd… …þessi blóm eru nú alveg pínulítið sæt, og væru fremur sniðugt DIY-verkefni… …ohhhh, þessi…

Einfalt en súper flott…

…og hvað er betra en það? Fann á netinu skemmtilegt blogg sem heitir: because I like to decorate, og þar var frúin að gera míní-meikóver á svefnherbergi þeirra hjóna.  Það sem að hana vantaði mest var höfðagafl við rúmið, svona…

Ikea kallar…

…nánast alltaf á mig.  En núna fremur en áður, þar sem að það er útsala 🙂 Verðin eru nú alltaf góð í Ikea og með afslætti þá verður þetta enn betra…..woot woot! Ég fór á smá innkaupafyllerí á netinu og…