Category: Borðskreytingar

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…

Love is in the air…

…á þessum árstíma!  Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…

Hipphipp húrra og…

…sjúbbídú! Frúin brá sér í þann Góða um daginn.  Rölti um og potaði í hitt og þetta og spáði og pældi… …það var eitthvað lítið sem var að grípa mig þennan daginn. Kannski var bara slökkt á leitaranum? En maður…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Páskaskreyting…

…er umfjöllunarefni póstins í dag. Leikurinn gerist í litlum bæ, þar sem lögum og reglu er kastað á glæ.  Frúin hún neitar að fæga silfrið – nei ég segi bara svona.  Ég er ekki mikill silfurpússari, en hvort sem þið…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…

Fermingarborð…

…er mál málanna í dag! Sáuð þið sérblaðið um Fermingar með Fréttablaðinu í dag? …þannig að ég ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum til viðbótar… Hugsunin á bakvið borðið var að stíga aðeins frá þessu hefðbundna bleika og bláa…

7. ára afmæli…

…var haldið hátíðlegt í gær en afmælisdagurinn sjálfur er í dag. Það sem manni finnst kannski öllu merkilegra er það hvernig tíminn flýgur áfram og hvernig þessi hérna litla… er allt í einu orðin að dömu í dag 🙂 En…

Jólaborðið mitt…

…sem að ég skreytti fyrir JólaFréttablaðið (27.11.2012) er mætt hér á bloggið, í allri sinni dýrð 😉 Lagt var á borð fyrir 4. Í stað þess að nota diskamottur þá setti ég tvo löbera þvert yfir borðið… …ég braut bara…