Category: Borðskreytingar

Jóladagur…

…er einstaklega dásamlegur! Hann er einhvernveginn lognið á eftir storminum. Börnin eru búin að fá pakkana, og hafa fullt í fangi með að leika og skoða, allt stressið er gengið yfir, og það eina sem eftir er – er bara…

Jólaborð #2…

…er hér komið – og þetta er aðeins léttara, meira módern og mjög svo dýr(ð)legt 🙂 …ég setti löber á mitt borðið, og hann er hvítur með silfruðum snjókornum.  Diskarnir eru síðan hvítir og skálarnar með dásamlegum vetrarmyndum… …á löberinum…

Jólaborð #1…

…er hér mætt á svæðið! Við erum að vanda ekki að finna upp hjólið en vonandi dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug sem þið getið síðan yfirfært á ykkar eigið borð þegar þið leggið á það fyrir hátíðarnar… …borðskreytingarnar voru…

Stjörnur og greinar, og allt hitt…

…játningar jóladótasafnarans! Það gæti verið titillinn á ævisögunni minni.  Svona þegar hún kemur út. Í það minnsta er húsið búið að vera jólasprungið hérna í nokkra daga, en allt er að færast til betri vegar og nú er að komast…

Smávegis…

…sem mér datt í hug, þegar ég skoðaði myndirnar í pósti gærdagsins, að það væri kannski ekki svo auðvelt að sjá allt sem ég notaði.  Svona upplýsingar, eins og hvað er mikið af hverju og þess háttar.  Svo la voila,…

Lagt á borð…

…með bjútífúl vörum sem ég fékk lánaðar niðri í Pier. Ég varð alveg heilluð af hinu og þessu þegar ég tók innlitið hjá þeim (sjá hér) og fékk því lánaðar nokkrar vörur með mér heim til þess að stilla upp…

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Nánar um afmæli – og hvað er hvaðan…

…fyrir þá sem vilja vita 🙂 Það var ekki mikið sem var keypt fyrir þetta afmæli: * dúkur * servéttur * lítil pappaform + lítil fánalengja * pappastandur fyrir bollakökur …og útkoman var þessi, sem er síðan að mestu samtíningur…

4 ára afmæli litla mannsins…

…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans.  Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…