Category: Borðskreytingar

Sjúbbídú…

…það þarf oft ekki margt til þess að gleðja einfaldar sálir (mig)! Í þetta sinn var það Rúmfó á Korputorgi sem gladdi mitt hjarta.  Nánari útskýring?  Ekkert mál – fylgist með 🙂 Um jólin í fyrra fékkst bakki í Rúmfó…

5 ára afmælið – sumar og sól…

…loksins kom að því, að litla sumarbarnið mitt fengi afmælisveislu á sjálfan afmælisdaginn.  Það er nú einu sinni þannig að við sumarbörnin erum vön því að halda upp á afmælin á öðrum tíma en á afmælisdaginn, sér í lagi við…

Kózýkvöld…

…þó að sumarkvöldin séu björt og fögur – svona oftast nær – þá þýðir það samt ekki að ég hætti að kveikja á kertum… …það er bara eitthvað yndislegt við stemminguna sem skapast… …þó það sé ekki nema bara til…

Myndin…

…enda alltof langt síðan svoleiðis hefur komið inn (hér er hægt að smella til þess að sjá eldri pósta). Borðstofur eru mér sérlega hugleiknar, ekki spyrja af hverju, en ef þú spyrð – þá held ég að það sé svona…

Fullkomlega ófullkomið…

…en eins og þið vitið þá fór ég til Köben núna í maí.  Ennþá á ég eftir að deila með ykkur nokkrum myndum úr þessari ferð, en í dag ákvað ég að sýna ykkur dulitlar dásemdir sem fengu að kúra…

Bóhem, basil og borðskreytingar…

…ahhhhhh þið eruð yndi ♥ Hjartans þakkir fyrir öll fallegu kommentin og like-in í gær. Gaman að þið voruð jafn kát með skápinn og ég. Svo er það náttúrulega, eftir að hafa “sprengt” húsið, eins og sást á myndinni í gær,…

Hugarró og kyrrð…

…en það eru svona hughrifin sem að ég vill í kringum mig… …og það er einmitt það sem að kertaljós og blóm gera fyrir mig… …það verður einhver einstök ró sem myndast… …stundum eru meira að segja kertin að segja…

Koma svo…

…ég svona velti því fyrir mér hvort að maður þurfi ekki bara hugarfarsbreytingu þessa dagana. Því að þökk sé veðrinu og öllu hinu pólitíska, sem maður nefnir ekki einu sinni á nafn – því að bloggið á að vera skemmtilegt,…

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Túlípanar…

…og önnur afskorin blóm eru svo dásamlega falleg.  Það eina sem er hægt að setja út á við þau, er að líftími þeirra er ekki langur. En hins vegar er það kannski ágætis lexía í sjálfu sér.  Það er víst…