Category: Innblástur

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára.  Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því.  Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Joanna Gaines veggfóður…

…ég er farin að halda að innanhúsgúrú-inn “okkar”, hún Joanna Gaines geti alls ekki stigið feilspor.  Nú gerist það samt örugglega, fyrst að ég sagði þetta upphátt og “jinx-aði” allt saman.  En í það minnsta – ekki nóg með að…

Nýr bæklingur frá Söstrene Grene…

…í dag er að koma út nýr húsbúnaðar bæklingur frá Söstrene Grene – hlekkur hér.  Húsbúnaðarlínurnar verða fáanlegar í verslunum hérlendis frá 2. mars og skemlar og stólar koma 16.mars.  Ég fékk myndir sendar í pósti og langaði að deila með…

Uppröðun og svo aftur…

…þið vitið orðið hvernig ég er með þessi húsgögn og hillur hérna inni. Þær eru nánast á stöðugri “hreyfingu” sökum þess að ég á erfitt með að vera til friðs, í það minnsta til lengri tíma.  Ég er samt, svona…

Star Wars barnaherbergi…

…hér er um að ræða herbergi fyrir 6 ára gaur, sem ég fann á netinu og bara stóðst ekki að deila með ykkur.  Mér finnst þetta hreint geggjað herbergi. Það er að mínu mati, svo flott að sjá svona barnaherbergi…

Nýtt frá þeim sænska…

…þið vitið hvernig þessir kærastar eru, stundum hitta þeir í mark – stundum ekki. Ég rakst á bækling frá Ikea á netinu með nýjungum, sem ættu þá að vera koma í febrúar og eitthvað væntanlega síðar á árinu, og ákvað að…