Category: Afmæli

Forsmekkur að afmæli…

…í örfáum myndum og enn færri orðum. Enda er frúin lúin og vill komast í ból.  Um þessi mál verður skrifað síðar, eins og gengur og gerist. Amælisþeman: Frozen! Hins vegar, ef þið hafið séð myndina, þá gerist hún um…

C’est la vie…

…svo ég sé heimspekileg í örlitla stund, þá ætla ég að fá að tjá mig um það að lífið er skrítið. Það kom bara allt í einu yfir mig ofsaleg ofurþreyta og ég einfaldlega sprakk á limminu,  Eins og gengur…

2# hitt og þetta…

    …það er komin hefð fyrir því að skreyta ljóskrónuna í afmælum.  Mjög einföld leið til þess að ná fram stemmingu. * Pappaljós og hnettir Í þetta sinn skreytti ég hana með pappaljósum og veisluhnöttum sem að ég keypti…

1# Innkaupalisti…

…fyrir afmæli litla mannsins í Ikea samanstóð af: *Efni til þess að nota í dúk * Löber * Glös * Servéttur * Æðislegar gamaldags “mjólkurflöskur, í tveimur stærðum (bara af því bara að mér langaði svo í þær 😉 *…

3ja ára afmæli – garrrrrrr…

…loksins kom að því.  Ég var orðin óttaslegin um að við myndum láta ferma drenginn áður en við næðum að halda upp á 3ja ára afmæli litla mannsins.  Það er nefnilega alltaf svona með sumarbörnin, það er enginn heima þegar…

#5 svo er allt yfirstaðið…

…og ár í næsta afmæli hjá dömunni (en bara hálft ár í afmæli litla mannsins). Þá má bara njóta skreytinganna í smá tíma áður en þær eru teknað niður, svona í skammdeginu… …það er alveg ómissandi að fá sér smá…

#4 Kakan….

…er alltaf mjög spennandi í augum afmælisbarnsins! Daman var aftar mjög sátt við að láta mömmu sína koma sér smá á óvart, nema að hana langaði að hafa litlu mini-Petshop dýrin sín á kökunni. Ég notaði, rétt eins og í…

#3 litlar og einfaldar lausnir…

….því að það þarf oft svo lítið til þess að gera mikið 😉 Í þessi tilfelli þá erum við með þrjú lítið DIY, sem að í þurfti skrautlímband frá Söstrene, límdoppur frá Söstrene og svo bara servétturnar sem að voru…

#2 Veitingar fyrir afmæli…

…eru ekki svo flóknar, eða hvað?. Öfugt við aðra sem að velta sér aðallega upp úr matnum þá eru skreytingarnar  og stemmingin miklu ofar í huga mér 🙂   Þó vona ég að það sé ekki á kostnað veitinganna! Við…

#1 Pælt og planað…

…og það er nú eitt af því skemmtilega við allt svona afmælisferli.  Daman mín var alveg sallaróleg yfir þessu og gerði svo sem engar kröfur, talaði bara um að mamma kynni að skreyta og gera kósý, og lét það nægja…