Category: Blóm

Hitt og þetta á föstudegi…

…en í raun bara blóm, blóm og meiri blóm 🙂 Því að það er í raun ekkert betra, svona til þess að lyfta sér smá upp og fegra heimilið í hvelli, en að fá sér blóm í vasa… …sérstaklega er…

Bara lítið eitt…

…svona í lok viku, og byrjun helgar ♥ Ég sá svo girnilegar myndir af blómum úr uppáhalds blómabúðinni minni, 4 árstíðir, að ég mátti til með að skoppa þangað niðureftir og skoða kræsingarnar… …og þessi búð – hún stendur alltaf fyrir…

Einfalt ráð…

…því að stundum eru þau smá sniðug! Sko, hér sjáið þið vönd af lágum rósum sem ég var með í stofunni. …mjög svo fallegar og yndislegar.  En, eins og þið vitið kannski – þá ákvað sólin að gera smá stopp…

Fullkomlega ófullkomið…

…en eins og þið vitið þá fór ég til Köben núna í maí.  Ennþá á ég eftir að deila með ykkur nokkrum myndum úr þessari ferð, en í dag ákvað ég að sýna ykkur dulitlar dásemdir sem fengu að kúra…

Innlit í 4 árstíðir…

…og ég veit varla hvar ég á að byrja!?! Ég verð bara að segja að ég átti varla orð til í þessari heimsókn, yfir fegurð búðarinnar.  Mér leið eins og einhver hefði farið inn í hausinn á mér, og sótt…

Hugarró og kyrrð…

…en það eru svona hughrifin sem að ég vill í kringum mig… …og það er einmitt það sem að kertaljós og blóm gera fyrir mig… …það verður einhver einstök ró sem myndast… …stundum eru meira að segja kertin að segja…

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Túlípanar…

…og önnur afskorin blóm eru svo dásamlega falleg.  Það eina sem er hægt að setja út á við þau, er að líftími þeirra er ekki langur. En hins vegar er það kannski ágætis lexía í sjálfu sér.  Það er víst…

Blóm og bjútí…

…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…