Category: Blóm

DIY pappírsblóm #4…

…búin til úr silkipappírnum fallega úr Söstrene Grene. Það eru til endalaust fallegir litir þannig að eina vandamálið er bara að velja þann sem að þig heillar… …ég tek pappírinn bara eins og hann er brotinn saman í umbúðunum… …og…

Stjakvasi….

…eða eitthvað svoleiðis.  Mér áskotnaðist þessi greinastjaki frá henni mömmu minni um daginn (jamm, hún er svona mikið góð við mig og er alltaf að gefa manni eitthvað fallegt)! Litlu greinarnar sem eru utan um, með hvítu blómunum, komu reyndar…

Blómlegt í eldhúsinu okkar…

…sem er kannski eins gott til þess að vega upp á móti rigningarsuddanum úti! 🙂 Þessi orkidea byrjaði að blómstra í 3. eða 4. sinn síðan að ég fékk hana.. ….elsk´ana svo mikið ♥ …svo sér lillan mín algerlega um…

Róóóósir…

…eru bara yndislegar! Þessar eru búnar að standa hérna hjá okkur í næstum 10 daga og er enn í fullu fjöri. Síðan þegar þær voru búnar að standa í viku þá voru blöðin farin að hrynja af, þá tók ég…

Smá páskakeimur..

…við fórum mæðgur í Ikea um daginn og okkur langaði að fá okkur litlar páskaliljur í potti, sem að ég skellti svo ofan í skál sem að ég átti fyrir (reyndar líka úr Ikea) …síðan notaðist ég við greinaflækju, steina…

Eeeeeeelska túlípana….

…og ekki var minn mánudagur til mæðu þegar að elskan mín kom heim færandi hendi 🙂  …og litli snillingurinn minn stafar allt þessa dagana, og notar til þess hvað sem hún finnur – þar á meðal spennur móður sinnar sem…