Category: Breytingar

Sumarbústaðadraumar..

..ohhhh mig langar í sumarbústað!  Ef ég fæ mér sumarbústað þá verður panillinn málaður hvítur eða hvíttaður – ekki spurning.  Hef ávalt verið ákveðin í því.  Sérstaklega í ljósri þessara mynda sem að ég fann hér. Reyndar ekki íslenskur bústaður…

Baðherbergisbreytingar..

það er nú alveg meiriháttar hvað það er hægt að flikka upp á hlutina með smá málningu og réttum fylgihlutum. Þetta baðherbergi hafði sína kosti:  gott skápapláss, veggirnir nýlega málaðar, vaskarnir í góðu ásigkomulagi, borðplatan var hvít og vel með…

Sniiiiiiild…

ohhh – hvað mér finnst gaman að finna nýtt blogg og sjá eitthvað alveg tryllingslega skemmtilegt hjá öðrum.  Rambaði inn á þessa síðu hjá konu í USA.  Hún er að dekorera heima hjá sér og svoooo margt sem kemur skemmtilega…

Stjakapælingar..

ég á ofsalega fallegan kertastjaka sem er gylltur.  Einu sinni passaði hann vel inn hjá mér en í dag, hmmmm ekki svo vel.  Ég er búin að finna myndir af honum á netinu þar sem að hann hefur verið spreyjaður…

Endurvinnslan..

þið munið eftir þessum hérna! Jæja, ég er ekki með mynd en þær standa auðar núna – algerlega.  Smá mylsna í annari krukkunni og við hjónin slógumst um hana í gær – eða svona næstum 🙂 En þessar krukkur eru…

Makeover frá YHL..

ég hef áður sagt ykkur frá snillingunum hjá Young House Love.  Þau voru núna að fjárfesta í nýju húsi og það er bara gaman að fylgjast áfram með framkvæmdum þeirra.  En mig langar að sýna ykkur gömul “makeover” sem voru…

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…