Category: Breytingar

Forsmekkur að skrifstofu…

…aftur? 🙂 Það er nefnilega þannig með sum rými, að þau þurfa að fá að breytast og þróast með árunum (hér sérðu skrifstofuna, eins og hún var).  Önnur geta verið nánast óbreytt, eins og t.d. hjónaherbergi, en herbergi eins og…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að allir elska gott fyrir og eftir! Hér er um að ræða eldhús, á bloggi sem heitir Chris Loves Julia, og er eitt af þeim fallegri sem ég hef séð. Til að byrja með var eldhúsið svona… …til þess…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Loksins, loksins…

…talandi um að draga hælana, og lofa upp í ermina á sér. Fyrir margt löngu síðan sýndi ég ykkur borðstofuborðið okkar og sagðist vera að fikta við það. Sýndi ég síðan eitthvað meira? Neiiiiiii! Er ég algjör?  Jáááááááá! …eins og…

Stelpuherbergið – fyrsti hluti…

…það er svo skrítið með svona breytingar, í það minnsta hérna heima hjá mér.  Að stundum gerist þetta svona alveg, næstum óvart.  Þannig er það að inni í herbergi dótturinnar stendur kommóða sem að hún hefur átt frá því áður…

I should be so lucky…

….vitið þið hvað ég var heppin? Ég nefnilega vann í kommentaleik hjá elsku dúllunni henni Brynju/Deco Chick, sem heldur úti blogginu: Deco Chick: Before and after, and still in progress. Á föstudaginn barst mér góssið, alla leið frá Ammmeríkunni, og…

Borðliggjandi…

http://www.youtube.com/watch?v=iUf8zptKq9k …að ég kláraði aldrei að sýna ykkur innanhúsflutningana hjá mér.  Þið munið þetta hér og síðan þetta hér. Fannst ekki úr vegi að ljúka því af, þar sem ég er nú þegar búin að færa suma hlutina aftur 🙂…

Arininninn…

…var sem sé fluttur á vegginn þar sem að glerskápurinn var áður. Þar standa meðal annars þessir tveir stjörnukertastjakar, og svona til þess að spegla þá, þó ekki í speglinum, heldur í tveimur stjörnubökkum… …ég er mjög ánægð með krossana…

Smá svona breytingakast…

…stundum fæ ég alveg svona óstjórnlega löngun til þess að breyta í kringum mig. Gerist t.d. oft á vorin, stundum á sumrin, oft á haustin og gjarna um jólin – í það minnsta í mínu tilfelli. Þannig að ég tók…

Forsmekkur…

…að breytingunum hérna heima! Það er nefnilega svo gaman að breyta aðeins til, setja sér það markmið að sem fæstir hlutir fari á sama stað og sjá allt í nýju ljósi!