Category: Pælingar

Stjörnuspáin…

…sem ég las í dag frá henni Siggu Kling talaði heldur betur til mín 🙂 Svo mikið að ég varð bara að deila henni með ykkur – meira segja mottó-ið smellpassar… Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér…

Vörn mín og skjól…

…stundum er ég spurð hvers vegna ég “nenni” að vera að þessu breytinga- og skreytingabrölti? Ég held að svarið sé svolítið á þá leið að í fyrsta lagi, þá finnst mér þetta óstjórnlega skemmtilegt.  Hausinn á mér er alltaf fullur…

Haustlægðir…

…geta geysað innan hús og utan, og einmitt núna er ég í svona nettri haustlægð. Ég er búin að vera að skoða gamla pósta fyrri ára – og sé að þetta virðist koma á þessum tíma á hverju ári.  Þetta…

Virkar enn…

…haha – nú geri ég dulítið sem ég hef nánast aldrei gert áður, pósta aftur pósti sem ég setti inn 2010, en mér finnst frekar fyndið hvað ég er enn sammála honum:  Ég er alveg ofsalega hrifin af hvítum lit,…

Hitt & þetta á föstudegi…

…og þetta er rólegur rigningarpóstur 🙂 En haustið er svo sannarlega komið með lægðum og rigningin hefur lamið gluggana að utan… …en ég kvarta svo sem ekki, því að ég er ein af þeim sem þykir eitthvað rómantískt við haustið…

Fyrirgefðu…

…já þú – fyrirgefðu! Ég er búin að vera að skrifa þetta blogg í næstum 5 ár núna.  5 ár eru rosalega langur tími til þess að halda úti bloggi, setja inn pósta á hverjum virkum degi – og flestir…

Rigningardagur…

…og með slatta af roki.  Þannig var gærdagurinn, og þannig er pósturinn því í dag! …það var einhvern veginn dimmt allan daginn, og ég ákvað að leyfa því að njóta sín á myndunum… …það er kannski skrítið að tala um að…

Nýyrði dagsins…

…eða kannski er það nýyrði fyrir ykkur – ef ekki þá bara brosið þið í laumi 🙂 Orðið sem um er rætt er: Gestagustur! Kannist þið við fyrirbærið? Gestagustur er það sem við köllum það, þegar við erum löt heima…

Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…

Sumarnætur…

…geta verið draumi líkastar… …sér í lagi þegar maður er það heppin að búa svona “í sveit í borg”… …og því var það eina nóttina, að ég tímdi ekki að fara að sofa… …heldur naut ég þess bara að fylgjast…