Category: Pælingar

Extreme makeover # 2…

…en hérna koma svör við nokkrum af þeim spurningum sem að hafa komið varðandi herbergi heimasætunnar sem var frumsýnt í þessum pósti 🙂  Veggirnir eru málaðir í mosagrænum lit sem að ég fann á prufuspjaldi frá Lady í Húsasmiðjunni.  Hins…

Ný tímasuga…

…hefur algerlega gripið mig! Eins og það hafi ekki verið nóg af stöffi á netinu tuk þess að skoða og dáðst að, þá bættist við Pinterest. Þar eru óteljandi hugmyndir og uppsprettur að verkefnum og breytingum sem að maður getur…

Fjölmenni…

….eða þannig 🙂 Verandi skreyti- og breytingaglöð kona þá þarf “grey” eiginmaðurinn að þola mikið.  Þó held ég að ég geti fullyrt að ég kaupi enga major hluti eða geri eitthvað svakalegt, án þess að bera það undir bóndann og…

Liz…

…þegar ég var barn þá man ég eftir að horfa á söngvamyndir og gamlar bíómyndir í sjónvarpinu.  Ég man líka að flest allir, ef ekki allir, fjölskyldumeðlimir fóru þá frá sjónvarpinu stynjandi og ég sat ein eftir 🙂  Ég man eftir að…

Hugleiðing..

..það er stundum sagt að vinir séu fjölskyldan sem að maður velur sér.  Þú getur ekki stjórnað því í hvaða famelíu þú fæðist inn í en þú ræður hvaða fólk þú velur þér sem vini. Mér finnst samt best af…

Smá pælingar..

nú skoða ég mikið af flottum heimilum, bloggum og myndum á netinu.  Mikið af því sem að grípur athygli mína er að mikið af þessum heimilum, sérstaklega á norðurlöndunum eru í hvítu.  Hvítt, hvítt og hvítt.  Hvítir sófar á hvítum…