Category: Shopping

Verslunarferð…

….í Target, eða í draumum mínum í það minnsta 🙂 Venjulega birti ég myndirnar svona, og skrifa við þær hitt og þetta, en í lok myndarununnar kemur pæling… Hvort er skemmtilegra að fá þetta svona, eina og eina mynd, eða…

Enn einu sinni Pottery Barn…

…en ég fæ bara ekki nóg!  Ef ég yrði að velja bara eina búð sem að ég mætti fá hluti til heimilisins frá, þá held ég að það yrði Pottery Barn.  Fyrir krakkaherbergin, Pottery Barn Kids. Hér kemur það nýjasta…

Lang í , lang í ….

….ef ég væri að fara til USA, þá færi ég í Urban Outfitters og eitthvað af þessum gersemum fengu að fljóta með heim í ferðatöskunni minni 🙂 …ég sé að nýtt æði er að fæðast, fuglar og fuglabúr, dásamlegur snagi…

Draumar rætast næstum…

…eða þannig sko! Stundum langar manni í hluti sem að maður barasta eignast ekki neitt, eins og þennan hér hér hér og auðvitað þessi hér! ♥♥…ohhhhhh…♥♥ En stundum sættir maður sig bara við að eignast bara þennan hér, sem er…

Spreyóða konan II…

…heldur áfram að hrella og spreyja! Bakkaræfill úr Góða Hirðinum, kr 100 Síðar… …svo til að halda áfram að týna inn 100 kallana, þá fékk ég þessar kaffikrúsir í Rúmfó á 100 kr – og mér finnast þær dásamlega fallegar…

Tréð í herbergi litla mannsins..

…það er alltaf spurt um það reglulega.  Þetta er sem sé vegglímmiði sem að keyptur var í Target í USA. Þessir vegglímmiðar eru snilld, þeir hafa ekki hreyfst á veggjunum í rúmt ár – enginn losnað eða orðið til vandræða. …

Blúnduljós…

…úr nánast ekki neinu 🙂 Ég fór í Europris, eins og sást í þessum pósti – og um leið og ég kippti með mér doppótta limegræna diskinum og skálinni, þá keypti ég þessa plastdiskamottu á aðeins kr. 199. Fannst hún…

"Afrakstur" helgarinnar…

…sá þessa sætu skál og disk, í limegrænu með hvítum doppum – keypt í Europris á lítinn pening. Gleður mitt hjarta ♥ …alltaf hægt að setja eitthvað fallegt í svona – sumarlegt og sætt, en núna eru líka páskar þannig…

Góssið mitt…

…fór upp á Korputorg um daginn, þegar að ég var að sveima í kringum hnöttinn – sem ég keypti ekki – eins og breimaköttur.Þar var eitt sinn Office verslun, sem er nú að hætta, og af því til efni er…

Pop of yellow…

…loksins! Haldið þið ekki að Tiger hafi verið að fá stjakana mína í gulu…. svo gulir, svo glaðir… og í tæka tíð fyrir páskana!