Category: Shopping

On Target…

…ohhhh elsku Target 🙂  Ein af mínum allra mestu uppáhöldum í USA er Tarjayyyy – þar er nú hægt að eyða dágóðum tíma og pening án þess að hafa mikið fyrir því.  Eitt af því sem er svo sniðugt með…

Hviit…

…er dásamlegt blogg og ekki er netbúðin sem fylgir síðri.   Mikið er af hönnunarvöru eins og By Nord-vörurnar,  sem eru svo dásamleg fallegar að  það ætti næstum að vera ólöglegt.. …og sjáið bara þennan Bambapúða – ég dey! …síðan…

Krukkurnar góðu…

…fengu mikla athygli í póstinum í gær.   Þannig að það er eins gott að játa hvaðan þær koma 🙂 Þetta er í raun allt henni Stínu Sæm að kenna/þakka 🙂  Hún birti nefnilega póst um búðina Evitu á Selfossi…

Spennó…

…að bíða eftir póstinum þessa dagana!   Því að ég var að panta mér nokkrar nýjar bækur af Amazon.com. Eins endalaust gaman og það er að skoða blogg og blogg, og nýtt blogg, þá finnst mér alltaf gaman að eiga flottar…

Lang í, lang í – PB Kids…

…ég stend fast við minn keip og held mig við það sem ég elska – sem er Pottery Barn! Þegar ég sá nýja stöffið frá þeim þá stóðst ég bara ekki að setja inn myndir af þeim hérna, ykkur vonandi…

Jólahvað….

…ok þetta er í seinasta sinn sem að ég tala um jólin (í júlí) en þar sem að ég fór norður þá fór ég auðvitað í Jólahúsið – sem er líka á möst listanum mínum!  Þar var ég vopnuð myndavélinni…

Á ferð um landið…

…okkar fagra þá er minn innri skreytir ávalt með augun opin ef ég skyldi rekast á spennandi staði, þar sem eitthvað fagurt gæti leynst sem gaman væri að eignast og koma með heim. Fyrstu dagana dvöldum við á Snæfellsnesi, og…

Útsalað í Ilva…

og eins og gengur og gerist þá datt hitt og þetta ofan í körfuna mína.Óþekktaranginn ég! …þessi litla klukka gekk beint inn í hjarta mér, svo fögur og fim, og perfektó í alls kyns uppstillinar. Dáltið vintage, en mest bara…

Lang í langí – The Land of Nod…

…oh my god!  Það er eins gott að ég var ekki vopnuð visakortinu þegar ég settist niður að skoða síðuna The Land of Nod því að ég hefði brennt það yfir 🙂 Fyrsta lagi fann ég þessar blúndu-blóma-körfur sem ég…

Bókað…

…mál!  Fór í Blómaval í Grafarholti núna um daginn í heimsókn til hennar Betu vinkonu minnar. Hún var nýbúin að fá svona líka “fagglegar” bækur… …mér finnast þær smádásemd, svo voru líka til “titlar” eins og Paris og Berling og…