Category: DIY

Verkefni helgarinnar..

er að útbúa piparkökuhús með litla nammigrísinum mínum og mínum yndislegu systrum og frænkum. Við höfum reynt að útbúa hús um hver jól núna undanfarin ár og hér er afrakstur seinustu tveggja ára… Svo okkur til innblásturs þá eru hérna…

DIY – sneddí í barnaherbergi..

um daginn sýndi ég ykkur hvernig ég breytti hvítum stöfum með skrapp-pappír (rosalega mikið af P-um í þessu).  Ég fann frá snillingunum sem eru með Young House Love þetta smá verkefni.  Eins og áður hefur verið sýnt þá er það…

DIY – lampaskermur…

Mig langaði svo í kristalslampa með skermi yfir.  Var búið að langa svo lengi í svoleiðis en bara tímdi hreinlega ekki að splæsa í þá 🙂  Eitthvað í líkingu við þennan, nema bara borðlampa Þá var bara einföld lausn á málinu,…

DIY – Jóladagatalið í ár

fyrir jólin í fyrra sá ég þessa mynd frá Pottery Barn Seinna á mínum bloggrúnti þá rakst ég á þetta verkefni hjá Katie sem er með síðuna Bower Power (sem er líka þrælskemmtileg). Dagatalið hennar Katie hjá Bower Power Þannig að í…

Kransakveld #3

Hélt kransanámskeið í skreytiskúrnum mínum seinasta föstudag.  Á svæðið mættu fagrar meyjar sem að spýttu út enn fegurri krönsum.  Eigum við að kíkja á afraksturinn kvöldsins…  Í sumum tilfellum er kertunum bætt við eftir á – þannig varð það með…

Fleiri kaffipokaverkefni..

það voru margar hrifnar af kaffipokaljósinu sem að ég fann myndir af um daginn. Hér eru sem sé þrjú verkefni til viðbótar sem að hægt er að dunda sér við, svona í stað þess að drekka bara kaffi 🙂 Kaffipokakransinn í hvítu… og…

Nýr tilgangur..

Rétt upp hönd allir sem eiga Míru-borð?  Nú, ok – það er bara ég sem er enn með það í stofunni 🙂  En í það minnsta er hægt að fjárfesta í svoleiðis fyrir lítinn penge á er.is.  Þannig að þegar…

Home sweet home..

Mig langaði svo að flikka örlítið upp á þvottahúsið – er búin að vera að leita að einhverjum hillum en hef ekkert fundið sem að hefur heillað.  Svo er líka ekkert 2007-dæmi í gangi, bara vinna úr því sem til…

Áttu nokkrar klst og þúsundir kaffipoka..

er með frábært verkefni handa ykkur frá blogginu The Parlour. Það sem að maður finnur ekki á netinu.  Hér er dama sem að ákvað að útbúa sér borðstofuljós.  Fékk sér einfalt pappaljós, held að svipuð fáist í Ikea.  Kíkið nánar á…