Category: DIY

Stjakapælingar – frh!

…loksins koma inn myndir 🙂  Ef þið munið eftir þessum pósti, þá var ég mikið að pæla í hvaða lit ég ætti að spreyja gyllta stjakann minn.  Að lokum þá var það svartur sem varð fyrir valinu, eða ekki alveg…

Hver myndi ekki..

…vilja gera svona sætt tré í barnaherbergið, svona fyrir allar uglurnar! ekki flókið en þeim mun flottara! svolítið mikið geggjuð heimalöguð klukka í barnaherbergið.. via Design*Sponge 

Ikea ljós…

….fara í smá meikóver! Tökum t.d. þennan lampa Regolit og gerum svona, la voila: og hér er allt sem til þarf… klippa niður… og klippa meir.. og raða og líma.. bjútífúlt, ekki satt? og svo þessi… ekki eins sætur og…

Eins og stafur á bók…

eða bókastafur, eða bara bókastoð!  Sumir sem ég þekki keyptu sér svona B-bókastoð í IKEA.  Svo sá ég þetta og bara varð að henda þessu hingað inn.  Alltaf gaman að gera hlutina svona svoltið spes og að sínum. ….smukke! via

Fór í IKEA…

…aldrei þessu vant 🙂  Var að dóla í eldhúsdeildinni þar og sá þessa hérna flottu segla.  Skemmtilegir litir og flottir á veggi í barnaherbergjum. Mundi eftir þessari hérna snilldarhugmynd.. … sem fannst hér!  Seglar á veggi fyrir dótabílana – frábært! …

Ef þetta er ekki svoldið kúl..

..handa nútíma börnum sem að eiga allt?  Sætt lítið hús.. …sem að opnast  og úr verður heill heimur.. ..handa litlum krílum …ótrúlega snjallt, ekki satt? Nánari útlistun er hér! Myndir og hugmynd frá www.cookcleancraft.com

DIY – skartgripageymsla…

…svolítið öðruvísi, dálítið skemmtileg og alls ekki flókið! Prófílmynd (gæti verið eftir einhverjum sem þú þekkir, t.d. væri sneddý að taka prófílmynd af fermingarstelpu – gera svona skuggamynd og gefa síðan í fermingargjöf).  Nánari leiðbeiningar finnast hér.   og fleiri…

Nokkrar smáhugmyndir…

…Ribban fær annað hlutverk – sneeeeðugt! …flott væri að setja t.d. textann: “Krydd í tilveruna” framan á hilluna 🙂  via …Kaupa snaga og fara í Húsó eða Byko og kaupa húsnúmer og festa bara fyrir ofan, geggjað! …Gömul bók verður…

Upplyfting…

…hjá púðum í sófa.  Fannst þeir vera svoldið svona sumarlegir og limegrænir yfir veturinn.  Þá fór ég í Ikea og hitti þetta efni. …og núna eru púðarnir svona! …enginn rennilás bara svona einfalt saumadæmi (mjög einfalt fyrst að mér tókst…

Sérsniðnar hillur..

…það verður að segjast að þetta er frekar sniðugt.  Ekki satt?? Frekar einfalt í framkvæmd en skemmtilegt, sérstaklega í krakkaherbergin 🙂 Myndir og nánari vinnulýsingu að finna hér! photos and credit: Lara Pasley Designs