Category: DIY

Geggjað meikóver…..

…á hjólaborði úr Ikea – must get me one of those 🙂 Orginalinn úr Ikea …og svona var hann búin að vera í einhver ár ….en eftir meikóver, la voila …hello gorgeous …og þið getið lesið allt um málið hér!

Rammi fær nýtt líf…

…eða í raun, rammi = skartgripahengi = krítartafla Ég hef lengi átt þennan hérna… …hann var keyptur, að mig minnir, í Ótrúlegu búðinni þegar að hún var til. Hann er rosalega fallegur að útliti en þetta er bara plastrammi, sem…

Krúttulegast í heimi….

…eða svona næstum! Ég verð að segja að svona myndi ég vilja gera inn í krakkaherbergi.  Mottan er frá Ikea og heitir Hampen, 80x80cm kostar 2.490kr en 133×195 kostar 6.990kr. Uppskriftin að sveppunum er héðan og eru nákvæmar leiðbeiningar um saumaskapinn…

DIY – IKEA Maskros…

….eitt af flottustu ljósunum í Ikea er Maskros ljósið.  Það er alveg hreint geggjað, vinkona mín er t.d. með svona efst í stigaganginum hjá sér, fyrir framan rosalega stórann og flottann glugga og það er sko bara þvílíkt flott –…

Kósý svefnherbergi…

…eftir meikóver.  Geggjaðar breytingar og flott að mála svona súkkulaðibrúnt. Hinar klassísku fyrir myndir: og svo hinar flottu eftir myndir: Myndir fengnar héðan! Mottan sem að er notuð setur punktinn yfir i-ið, og í þetta sinn fannst engin motta og…

Sólarspegill…

eða sem sé Sunburst mirror á enskri tungu.  Snilld hvernig þetta hérna… verður að þessu hérna: …með því að mála …raða …líma …og líma meir! Gordjöss 🙂 Svar við spurn:  Þetta eru að ég held, svona spítur eins og maður…

Frábær hugmynd…

…og brillijant nýting á því sem fyrir er! Tvær hillur og gamall sjónvarpsskápur, og ekkert endilega í stíl… ….verður að þessu!  Luvs it ♥ ….hér sést hvað er gert… ótrúlega flott og sjarmerandi lausn, Ella – ég er að horfa…

Breyttir bolir…

Geggjað sniðugt! Ódýrir bolir keyptir í Walmart á rétt rúma $3. Síðan eru bara klipptar til myndir og saumaðar framan á  ♥ Frábær lausn til þess að gera “venjulega” boli aðeins meira fansí… og sniðugt að nýta boli eða peysur…

Konfekt og könglar…

….um daginn þá sýndi ég ykkur þessa hérna bókahillu og í kjölfarið voru margir að spyrja hvort að ég vissi hvar væri hægt að fá svona tréskraut til að líma á hillur. Samkvæmt nýjustu heimildum þá ætti það að vera…

Hemnes kommóðan…

…í þremur ólíkum útgáfum. Þessi hérna fæst í Ikea og kosta 29.990kr. Hér eru síðan leiðbeiningar fyrir fyrstu kommóðuna: Hérna er fyrir þá næstu: og svo hér að lokum: …þetta er núna bara dásemd!