Category: DIY

Öll dýrin í skóginum…

…eiga að vera vinir og því er kjörið að vera alltaf að bæta nýjum í hópinn. Hér á eftir kemur eitt kjánalega einfalt og lítið DIY sem að allir geta gert og vonandi haft gaman af. Eitt af því skemmtilegasta…

Mikið að gera…

…hjá frúnni.  Datt í hug að framkvæma það sem að ég er búin að vera að pæla leeeengi, leeeeengi og greip mér í hönd málingarrúlluna og af stað… …því er minna um bloggerí í dag en ella!  En svo þið…

Skrifstofa – hvað er hvaðan I?

Jæja….úff!  Takk kærlega fyrir öll fallegu kommentin og ég held að ég verði jafn lengi að skrifa þennan póst eins og að gera herbergið 🙂 Ég vissi að ég vildi herbergi sem gæti þjónað öllum fjölskyldumeðlimum, og þegar að ég…

Sagan öll…

…jæja þá, eigum við að skella okkur í söguna á bakvið myndirnar sem voru í pósti gærdagsins? …Skref 1 – finna réttu mubluna! Ég vissi að ég vildi svona massíva kommóðu.  Liturinn skipti ekki höfuðmáli því að ég var ákveðin…

Góðir hlutir gerast hægt…

…eða í þessu tilfelli þá tók það tvö ár 🙂  Hérna er póstur sem ég birti í des 2010 og í dag er loks búið að framkvæma það sem til stóð.  Reyndar var leitin að rétta gaflinum frekar tímafrek, en…

Sá fyrsti…

…í gær hóf hún dóttir mín grunnskólagöngu sína. Þetta var mikil spenna –  enda búið að bíða lengi og lengi og lengi og lengi eftir að þessi dagur rynni upp… …mér sem finnst svo stutt síðan að hún var svona…

Þrjár snilldar lausnir…

…og einföld DIY 🙂 Tölvuskápur hresstur við… …sjá hér! Höfðagafl útbúin úr gúmmímottum…. …sjá hér! Geggjaðir loftbelgir í barnaherbergi,  útbúnir úr Ikea-vörum… …sjá hér!

Snilldar DIY krítartafla…

…gerð af Jones Design-blogginu.   Risastór og fyrir aðeins um 5000kr með ramma og málningu, ekki mjög slæmt 🙂 …það sem þarf í þetta verkefni:  er Ribba-rammi frá Ikea 102x72cm, gróft snæri og krítarmálning…  Notast var við rammann frá Ikea, en…

Skrautlista-thingy…

…eða hvað skal kalla það? Í einni af mínum ferðum til Góða Hirðarans þá fann ég svona skrautlista-thing-a-ma-bob, eða eitthvað svona vegghengiskreyterí 🙂 Vissi ekki hvað ég ætlaði að gera við það. Vissi ekki hvert það ætti að fara. Vissi…

Ammli hjá litlum manni…

…ég get svo svarið það ég held að ég þjáist af andleysi þegar það kemur að því að halda svona sumarafmælispartý.  Það er eitthvað við alla möguleikana sem að myndast við þennan árstíma – halda afmælið úti við, grilla eða…