Category: DIY

#3 litlar og einfaldar lausnir…

….því að það þarf oft svo lítið til þess að gera mikið 😉 Í þessi tilfelli þá erum við með þrjú lítið DIY, sem að í þurfti skrautlímband frá Söstrene, límdoppur frá Söstrene og svo bara servétturnar sem að voru…

DIY – Framboð umfram eftirspurn…

…lúxusvandamál í gangi.  Ekki hægt að kvarta yfir því, eða hvað…….? Þannig er mál með vexti að maður sér svo margt fallegt, sem að maður getur vel hugsað sér til skreytinga.  T.d. myndir á veggi.  Þegar að ég keypti fiðrildamyndina…

Tvöfalt DIY…

…er á boðstólum í dag. Annars vegar bakki og hins vegar kerti, og saman verður útkoman svona: Kíkjum á þetta nánar og byrjum á bakkanum, keyptur í þeim Góða á tvöhundruð spesíur.  Fyrir þær sem að þrá svona bakka þá…

Svo fallegt…

…að horfa á þetta barnaherbergi er einmitt ástæðan fyrir því að barnaherbergi er skemmtilegustu herbergin að búa til.  Þetta er svo yndislegt að  útbúa svona ævintýri fyrir litla manneskju að vaxa úr grasi í… Í fyrsta lagi er liturinn draumur…

Ef ég væri þú…

…þá færi ég nú, af stað í framkvæmdafíling. Eða svona næstum, núna langar mig aftur til þess að fá ykkur til að deila með mér/okkur einhverjum verkefnum sem að þið hafið farið út í, raðað eða stillt upp, eftir að…

Halógen 2012…

…var haldið núna um helgina.  Ég veit að sumir eru með Halloween-boð en mín fjöldskylda er með Halógen ( Halógen™ er byggt á misskilningi móður minnar á Halloween-heitinu 🙂 Við vorum búin að pæla í hinum og þessum búningum en…

Herbergi litla mannsins…

…kemur hér í smáatriðum.  Eða svona nokkurn vegin vona ég 😉 Í það minnsta útskýringar á hillum, plöttum og þess háttar.  Ef það eru síðan einhverjar frekar spurningar, þá er bara að bauna þeim á mig og ég skal gera…

Þakklæti, hreindýr og könglar…

…hissa – klökk – ánægð – ofsalega þakklát… og allt þar á milli! Þetta voru tilfinningarnar sem ég upplifði við að lesa kommentin ykkar í gær. Þegar að ég skrifaði póstinn þá var það ekki til þess að reyna að fiska eftir hóli,…

Sniðug hugmynd…

…til þess að fegra gamla ísskápa – nú eða bara að nýta plássið betur 🙂   Fyrir:     …og eftir smá krítarmálningu…   …bara kúl…   …þetta finnst mér ferlega sniðugt 🙂   …og kemur bara flott út!  …