Category: Mitt heimili

Forsmekkur að strákaherbergi…

…loksins er það tilbúið!  Tók helst til lengri tíma en við ætluðum, en er það ekki oftast raunin 🙂 En útkoman var eins og við höfðum planað, sem er snilld og það sem skiptir öllu máli – litli maðurinn er…

Eftirjólaró…

…ég hef sagt það áður og segi það enn.  Eins heitt og innilega sem ég elska að taka upp jólaskraut og gluða því upp um alla veggi – þá ELSKA ég að taka það niður.  Sko, það er bara sanngjarnt…

Lítið eitt af helginni…

…sem virðast líða enn hraðar en venjulega í desember… …þó að sumir séu bara slakir… …þá hafa aðrir ærinn starfa fyrir höndum, eins og t.d. að koma heilu jólatré upp……alltaf jafn gaman að opna jólakassana og handfjatla þessa gömlu “vini”…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á arinhillu! Bara svona að gamni, gefur kannski einhverjar hugmyndir 🙂 #1 – hér er svona silfurþema næstum… …þrír kertastjakar og ein Maríustytta… …gömul kanna og í henni eru þurrkaðar hortensíur… …svo ótrúlega fallegir litir í þeim ennþá, þrátt…

Sumri hallar…

…og hvort sem þið trúið því, eður ei, þá hefst skólinn hjá krökkunum aftur í dag <3 Guð blessi alla rútínuna og allt það! Ég er búin að sýna svo mikið af eldhúsum undanfarið – að ég ákvað bara að…

Dekkið fær lit – fyrir og eftir…

…jæja pallurinn!  Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…

Loksins á ég…

…því stundum langar manni bara í! Ég hef nú sagt frá því áður að elsku mamma mín, hún er sko búin að ráðstafa einu og öðru heima hjá sér.  Þá á ég við, að maður lyftir upp styttum og undir…

Samansafn…

…þar sem að gula skrípið hefur að mestu leyti verið vant við látið undanfarið, er sennilegast farin í sumarfrí sjálf, þá hef ég eytt meiri tíma innandyra en ella. Eitt sem ég á að til að gera, er að þegar ég…