Category: Mitt heimili

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…

Jólalelegt…

best að henda inn aðeins fleiri jólaskreytingarmyndum.  En fyrst vil ég setja fram eitt mjúkt takk fyrir alla sem að kommentuðu hjá mér í gær – eftir að ég sníkti komment gjörsamlega óforskömmuð.  Mér var bara farið að líða eins…

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

DIY – Jóladagatalið í ár

fyrir jólin í fyrra sá ég þessa mynd frá Pottery Barn Seinna á mínum bloggrúnti þá rakst ég á þetta verkefni hjá Katie sem er með síðuna Bower Power (sem er líka þrælskemmtileg). Dagatalið hennar Katie hjá Bower Power Þannig að í…

Eldhúsjólin í ár..

í seinustu viku þá sýndi ég ykkur mynd af eldhúsglugganum mínum eins og hann var í fyrra.  En í ár þá breytti ég aðeins til.  Best að byrja með að sýna 2009 gluggann aðeins aftur Í ár lét ég bara…

Kransakveld #3

Hélt kransanámskeið í skreytiskúrnum mínum seinasta föstudag.  Á svæðið mættu fagrar meyjar sem að spýttu út enn fegurri krönsum.  Eigum við að kíkja á afraksturinn kvöldsins…  Í sumum tilfellum er kertunum bætt við eftir á – þannig varð það með…

Jólin nálgast eins og óð fluga..

svo mikið er víst!  Á sunnudag er fyrsti í aðventu og jólin eru nokkurn veginn kominn upp hérna heima hjá okkur.  Það bætist náttúrlega alltaf eitthvað við en þetta er svona að skríða saman.  Eins og vanalega þá er ekki…

Falinn fjarsjóður..

Við í famelíunni minni eigum barnarúm.  Þegar ég segji við eigum rúm þá myndi mamma væntanlega segja að systir mín elsta eigi rúmið, þar sem að hún fékk það fyrst.  En ég er þrjósk og held því fram að ég…