Category: Mitt heimili

Vasafyllir…

..ein af mínum dyggustu lesendum (hey Bryndís 😉 ) var að spyrja mig um hvað væri hægt að setja í tóma glervasa.  Sérstaklega þar sem að maður er víst ekki alltaf svo lánsamur að vera með afskorin blóm.  Það er…

Eeeeeeelska túlípana….

…og ekki var minn mánudagur til mæðu þegar að elskan mín kom heim færandi hendi 🙂  …og litli snillingurinn minn stafar allt þessa dagana, og notar til þess hvað sem hún finnur – þar á meðal spennur móður sinnar sem…

Litli listamaðurinn..

..á okkar heimili á sér listamannshorn.  Í skrifstofuherberginu okkar er sem sé horn með aðstöðu fyrir hana til að lita, klippa, líma, skreyta, perla og lesa – og hún elskar það! Hún eyðir ótrúlega miklum tíma þarna og getur dundað…

Prentarahillan mín (DIY)..

…gamla er búin að standa úti í skúr í leeeeeeeeengri tíma.  Ég ætlaði alltaf að mála hana – eins og allir eru að gera – en hef bara ekki staðið í því enn.  Svo fór að ég ákvað að henda…

Þegar hún varð 1 árs…

þá var Hello Kitty afmæli.. með gómsætri ísköku frá Kjörís.. og sú stutta naut sín í botn, og já, hún var alltaf með svona perlufestar.  Skreytti sig sjálf þar til að þurfti að banna henni það – því ekki er…

Eldhús…

..í mínu eldhúsi fá sko könglarnir að vera áfram þó svo að jólin eru búin, þeir fá meira að segja að vera áfram alveg fram á vorið.  Maður bara skellir smá grænum eplum með, svona til að hressa þá við! Elska…

Dúllerí..

.. ég er búin að vera með þessar tvær myndir inni í myndamöppunni minni í tölvunni frá því í fyrra. Ákvað síðan að gera eitthvað í þessu í ár og í síðustu ferð í Húsó þá kippti ég með mér…

Hér er enn piparkökuhúsalaust..

..vegna veikinda 🙁  en við sátum ekki aðgerðalaus. Hvað var gert??  Jú, jólaball, heimsóknir, matarboð… Ókremsettsamansettar bylgjaðar mömmukökur bóndans smákökubakstur, útikransagerð og Baggalútstónleikar! Jú og einhver fékk graut í fyrsta sinn 🙂 Hana nú, er þetta ekki bara ágætlega af…