Category: Mitt heimili

#8 og #9….

….en hvað með hinn hluta herbergisins, sem leit svona út …römmum var fjölgað og sum karton klædd í nýtt mynstur #8  …og ég bætti við smá blómum á vegginn #9 …fyrsta uppröðun og ekki búið að klæða karton í …önnur…

#4 og #5……jafnvel #6 og #7

…og þar sem að ég er búin að vera að díla við Billy-bókaskápinn minn frá Ikea, þá er þetta búið að vera þemalag framkvæmdanna 🙂 …hér er eru sem sé skrifstofuhillurnar eins og þær voru áður, kannski ekkert svo slæmt…

#3 – Krukkuljós…

…hér eru til glerkrukkur undan barnamat, og fremur mikið af þeim.  Megnið fer í leikskólann hjá dömunni og þar fá krakkarnir að föndra úr þeim.  En núna ákvað ég að gera smá tilraun á þeim hérna heima… …keypti límmiða stjörnur…

#2 – Púði í barnaherbergi…

…jamm, ég veit – þetta er ekki neitt mjög spennó verkefni!  En mig vantaði púða, mmkey? Ég hef áður sýnt úr herbergi litla mannsins, sjá hér, og þá sýndi ég ykkur litla púðann sem að ég sem að ég gerði…

#1 – Kökudiskur….

…æji blessaður kökudiskurinn minn. Þessi var keyptur í Ikea 2008 og er, held ég alveg örugglega, ekki lengur fáanlegur.  Einn af mínum uppáhaldshlutum og hefur átt sinn heiðursstað í eldhúsinu síðan að við fluttum inn.  Síðan var það eins og…

Hmmmmmmm……

…. á ég þá að halda að kommentakerfið sé alveg hætt að virka eftir að ég breytti því?? Enn einu sinni er raðað í blessaðann 3-ja hæða bakkann, en jamm – eitthvað þarf að vera í bakkanum 🙂 Þannig að…

Garðurinn gleður…

…það er svo yndislegt þegar að allt er að vakna til lífsins í garðinu.  Þetta litla fuglahús bættist við um daginn, og er í miklu uppáhaldi hjá mér núna …og þessir eru í þvílíku uppáhaldi, hafa verið að fjölga sér…

Smá verkefni…

…sem myndi flokkast undir hallærisverkefni, en það olli svo mikilli lukku að ég hendi þessu bara inn með bros á vör, sól í hjarta, og titrandi fingur (útskýrist síðar í póstinum). Eins og áður sagði þá er ég að vinna…

Fleiri bakkar..

…og ég er farin að halda að ég sé með eitthvað bakka-fetish 🙂  og ekki nóg með það, diskar á hæðum, tveimur eða þremur hæðum, og svo náttúrulega kökudiskar á fæti.  Bara stenst ekki þegar að ég sé fallega svoleiðis…

Litlir hlutir….

…í herbergi litla mannsins! ….bók frá því að mamma hans var lítil …bók frá því að pabbi hans var lítill …snagi úr Tiger og sömuleiðis guli stafurinn …og svo verða litlir menn að vera með aðstöðu inni í stofu 🙂