Category: Mitt heimili

Ligga ligga lá…

….en þetta er einmitt montpóstur.is 🙂 Vitið þið hvað elsku krúttið hún mamma mín, yfirdúllan í famelíunni, gaf mér núna um daginn úr skápunum hjá sér!  Þennan hérna… …munið þið eftir snjóboltakertastjökunum sem að “allir” áttu hérna einu sinni, úr…

Punktur yfir i-ið….

…og þar með er skrifstofan tilbúin ………….. í bili 🙂 Herbergið er sem sé í brúnum tónum og með smá ljósgrænbláum (teal) inn á milli. Þannig að þessi flekagardína sem sést vinstra megin á myndinni passaði sérlega inn í dæmið… Unga listakonan…

Mosakúlur….

…ég hef áður skrifað um vasafylli, eða sem sé tillögur að því sem hægt er að hafa í vösum og skálum. Um daginn var ég í Blómavali og sá þar svo fallegar mosakúlur sem að flott væri að hafa í…

Stubbarnir mínir…

…eru mættir á svæðið! Ekki þessir tveir… og ekki bara litli stubbur… heldur þessir sem minn elskulegi eiginmaður útbjó fyrir mig í dag ♥ sjáið til að mig langaði alltaf svo í svona trjákerti sem að fengust í Pottery Barn,…

Lýst er eftir sumri…

…því ætti að fylgja pínu hiti, ekki alveg svona mikið rok og jafnvel sól! Seinast sást til þess fyrir ca 10 mánuðum 🙂 Í það minnsta stend ég mig í því að vera að kveikja á kertum og gera kósý…

Smá hugmynd….

Sæt mynd í ramma…. Servétta… Af hverju ekki?? Sniðugt t.d. að setja mynd af fermingarbarninu með servéttunni úr veislunni, ef hún er hrein 😉

Á köldu, blautu….

….og fremur dimmu sumarkveldi!  Þvílík öfugmæli. En þannig var veðrið þegar að ég lá uppi í sófa og las Ég Man Þig, eftir hana Yrsu. Stemmingin var þannig að ég tók mér 5 mínútna pásu og stökk út í skúr,…

Endurvinnslan….

…getur komið sterkt inn! Það þarf ekki alltaf að kaupa eitthvað nýtt, stundum er hægt að nýta eitthvað “drasl” sem að til er og gefa því nýjan tilgang, nýtt líf! …hér eru box tekin undan geisladiskum og breytt í “gjafabox”…

Rammi fær nýtt líf…

…eða í raun, rammi = skartgripahengi = krítartafla Ég hef lengi átt þennan hérna… …hann var keyptur, að mig minnir, í Ótrúlegu búðinni þegar að hún var til. Hann er rosalega fallegur að útliti en þetta er bara plastrammi, sem…

Sprey mér ei……

…..enda er maður alltaf með brúsann á lofti.  Hér koma síðan nýjustu próject, enda er alltaf eitthvað í gangi: …lítill kertastjaki sem að ég keypti einhvern tímann í Blómavali á nokkrar krónur …en notaði aldrei þannig að ég ákvað að spreyja…