Category: Bakkar

Enn meiri bakkaást…

..eru ekki allir að fá nóg af þessu?En þessi elska sem kom inn á heimilið í sumar, alla leið frá RL Vöruhúsi, þurfti náttúrulega nauðsynlega að komast í meiri jólafílíng… …úúúúúú og á meðan ég man, hann minnir mig svolítið…

Allt í kortunum….

….eins og alltaf 🙂 Eins og flestir sem að fylgjast með bloggum og pinterest vita þá eru kort alveg obbaleg heit um þessar mundir. Þau eru innrömmuð, notuð á bakka, sett á skápa og bara beitt á flestan þann hátt…

Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér. Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og…

Bakki – DIY

Um daginn fór ég í Ilvu og fékk þar risastórann hvítann bakka á 1900kr. Ég á annan minni hvítann bakka og ég verð að segja eins og er, var sá stóri ekkert að gleðja mig (enda er sagt að stærðin skipti…

Sprey mér ei……

…..enda er maður alltaf með brúsann á lofti.  Hér koma síðan nýjustu próject, enda er alltaf eitthvað í gangi: …lítill kertastjaki sem að ég keypti einhvern tímann í Blómavali á nokkrar krónur …en notaði aldrei þannig að ég ákvað að spreyja…

Hmmmmmmm……

…. á ég þá að halda að kommentakerfið sé alveg hætt að virka eftir að ég breytti því?? Enn einu sinni er raðað í blessaðann 3-ja hæða bakkann, en jamm – eitthvað þarf að vera í bakkanum 🙂 Þannig að…

Fleiri bakkar..

…og ég er farin að halda að ég sé með eitthvað bakka-fetish 🙂  og ekki nóg með það, diskar á hæðum, tveimur eða þremur hæðum, og svo náttúrulega kökudiskar á fæti.  Bara stenst ekki þegar að ég sé fallega svoleiðis…

Spreyóða konan II…

…heldur áfram að hrella og spreyja! Bakkaræfill úr Góða Hirðinum, kr 100 Síðar… …svo til að halda áfram að týna inn 100 kallana, þá fékk ég þessar kaffikrúsir í Rúmfó á 100 kr – og mér finnast þær dásamlega fallegar…

"Afrakstur" helgarinnar…

…sá þessa sætu skál og disk, í limegrænu með hvítum doppum – keypt í Europris á lítinn pening. Gleður mitt hjarta ♥ …alltaf hægt að setja eitthvað fallegt í svona – sumarlegt og sætt, en núna eru líka páskar þannig…

Smá páskakeimur..

…við fórum mæðgur í Ikea um daginn og okkur langaði að fá okkur litlar páskaliljur í potti, sem að ég skellti svo ofan í skál sem að ég átti fyrir (reyndar líka úr Ikea) …síðan notaðist ég við greinaflækju, steina…