Category: Uncategorized

Nýjir tímar…

…á þessum nýju og skrítnu tímum sem við erum að upplifa, þá ætla ég að gera mitt allra besta að setja inn pósta með einföldum DIY-verkefnum og öðru slíku sem dreifir huganum. Því ég held að með því að standa…

Meira um fermingu…

…en núna erum við að telja niður og minna en mánuður í atburðinn. Ég er í því að reyna að æsa fermingarbarnið í að taka alls konar ákvarðanir og segja mér hvað hana langar mest, og hún horfir á mömmu…

Innlit í Rúmfó…

…á Smáratorgi, en ég var að setja upp nokkur svæði þar í vikunni. Ég setti reyndar líka upp svæði á Bíldshöfða, en það kemur í sérpósti. Það komust bara ekki allar myndirnar í einn póst, öðruvísi en að halda ykkur…

Elsku kallinn…

…hann Raggi Bjarna er fallinn frá. Þessi dásemdar þjóðargersemi sem hefur alltaf verið til (að mér finnst). Raggi hefur sungið mörg af fallegustu lögum þjóðarinnar, auk þess sem maður “kynntist” honum svo vel í leikritinu um Elly – sem ég…

Innlit til frægra…

Architectural Digest heldur úti skemmtilegri Youtube-rás þar sem þeir taka hús á frægu fólki. Mér finnst gaman að horfa á þetta – ekki mjög langt og skemmtilegt hversu misjafnlega fræga fólkið býr (rétt eins og við hin). En ég hef…

Innlit til frægra…

Architectural Digest heldur úti skemmtilegri Youtube-rás þar sem þeir taka hús á frægu fólki. Mér finnst gaman að horfa á þetta – ekki mjög langt og skemmtilegt hversu misjafnlega fræga fólkið býr (rétt eins og við hin). En ég hef…

Innlit í Íspan//tilboð…

…ég kom við hjá Íspan í Kópvogi, bæði til þess að gera innlit og eins þar sem ég er að leita að gleri í sturtuna okkar (og það þarf að sérsníða það). Ég tók alveg helling af myndum til þess…

Ferming framundan…

…hvort sem ég trúi því eða ei, þá er víst ferming framundan hjá frumburðinum. Magnað hvað þessi tími æðir alltaf áfram, hvort sem maður leyfir það eða ekki. Unga stúlkan mín hefur ákveðið að fermast og því er ekki seinna…

Mæli með…

…um daginn setti ég inn nýjað lið hérna á blogginu sem heitir Mæli með – þið getið smellt hér til þess að skoða. En sá póstur var einmitt um Arnt-kertin dásamlegu sem sjást á myndinni hér að neðan… Eins og…

Fallegt í vasa…

…fyrir jól fór ég með ykkur Risamarkaðinn í Holtagörðum, þar sem er m.a. Lagersala frá Ásbirni Ólafss. Heildverslun. Markaðurinn er sem sé enn opinn um helgar (smella hér til þess að skoða á Facebook) og ég kíkti örlítið við. Þessi…