Tag: Úti

Jólaborð…

…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…

Ný aðkoma…

…jæja þá! Eins og þið vitið sem hafið fylgst með á snappinu (soffiadoggg) þá erum búin að standa í stórræðum heima fyrir.  Ekki nóg með að nóvember sé komin hér af fullum krafti, jóló smóló í öllum hornum og allt…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…

Dekkið fær lit – fyrir og eftir…

…jæja pallurinn!  Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…

Ljúfir og góðir…

…þessir yndislegu sólardagar hérna á landinu okkar… …þeir eru kannski ekki alltof margir, en það sem þeir eru nú yndislegir þegar þeir koma… …þá er bara að rífa fram góða “stöffið” og njóta… …það er sko algjörlega nauðsynlegt að næra…

Hengirúmið góða…

…þegar kíkt er út á pall, þá blasir það við – hengirúmið okkar…. …og ég verð að segja að þetta er einn af mínum uppáhaldshlutum á pallinu… …eða hvað er ég að segja, þetta er allt uppáhalds 🙂 …líka hjá…

Úti á palli…

…vonandi skemmtið ykkur vel 🙂 Sagan endalausa, palli endalausi.  Eins og þið sjáið hérna, þá er ein hliðin af pallinum ókláruð – því að þarna á að koma “framhaldspallur” í framtíðinni. …og það er víst enn nóg af garði eftir,…

Loksins, loksins…

…ég var víst áður búin að segja ykkur að góðir hlutir gerast stundum hægt. En eftir því sem ég best veit, þá eru þeir nánast alltaf biðarinnar virði.  Við keyptum húsið okkar 2007 og síðan þá hefur okkur langað til…

Vorverkin II…

…nú þegar búið er að hreinsa útihúsgögnin (sjá hér), og mála grindverkið – þá er komið að sumarblómunum. Mér finnst alveg nauðsynlegt að setja sumarblóm í potta og hafa hér fyrir utan, og auðvitað að nýja pallinum (sjá hér). Ég…

Elsku palli minn…

…eða sko pallurinn minn 🙂 Við erum búin að búa í þessu húsi okkar síðan 2008, og síðan þá höfum við verið á leiðinni að reisa okkur pall á bak við hús.  Allan þennan tíma höfum við í raun ekkert…