Tag: Ör-próject

Haustið er komið…

…því verður víst ekki neitað! Fyrst það er ekki hægt að neita því, þá er eins gott að taka bara þátt af fullum krafti. Á hverju hausti nýt ég þess að setja erikurnar, callunar og hin haustblómin í potta, svona…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Kortasnagi – DIY…

…hér kemur lítið DIY sem ég ætlaði að vera búin að deila með ykkur fyrir lifandis löngu.  Kortasnagi með stöfum sem ég gerði inn í herbergi litla mannsins.  Það er nefnilega einu sinni þannig að snagar, og snagabretti eru pjúra…

DIY – ljós…

…stundum finnur maður hluti og verður allur innspíraður! Stundum finnur maður eitthvað sem inspírar mann til þess að finna hluti 😉 Þið sjáið muninn, ekki satt? Það var hið síðarnefnda sem gerðist núna um daginn.  Ég kom við í Föndru…

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…

Skál – DIY…

…ég er búin að eiga Stockholm-skálina, frá Ikea, í möööööörg ár.  Þessi hérna (smelltu hér)… …það er varla hægt að tala um að þetta sérverkefni… …en ég spreyjaði bara – jebbs, það var víst allt og sumt! Að neðan var…

Oggulítið – DIY…

…því að suma daga er maður ekki stórtækur! Ég sýndi ykkur gestabækurnar núna um daginn, sjá hér, en svo hélt ég áfram að fikta og spá, og einn morguninn – á meðan að strákarnir mínir böðuðu sig í morgunsólinni tók…

Gestabækur – DIY…

…ja hérna hér! Ekki átti ég von á að allir yrðu svona líka himinlifandi með póst gærdagsins! Fyndið, ég set stundum inn pósta, stútfulla af ljómyndum sem ég tek og texta og það koma kannski nokkur like. En svo í…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…